Breytingar á gjaldskrá

Þann 1. september 2022 koma til breytingar á gjaldskrá áskriftarleiða og tímavinnu hjá Character vefstúdíó í ljósi almennra verðhækkana í samfélaginu.