Fréttir & pistlar
Höfundur er Birna María, eigandi og stafrænn hönnuður
Fréttir & pistlar
Nýjustu fréttir ásamt pistlum um vef- og markaðsmál.
Reglulegar kerfisuppfærslur – Af hverju skipta þær máli?
21/09/2023
Pistlar
Til að hámarka öryggi og frammistöðu og til að lágmarka áhættuna á því að vefsvæði verði fyrir netárásum í gegnum úrelta kerfishluta, eða að það hreinlega brotin og hætti að virka, eru reglulegar uppfærslur á Word Press vefumsjónarkerfinu (e. CMS core updates), vefsniði (e. theme) og viðbótum (e. plugins) algjört lykilatriði.
Lesa meira
Breytingar á gjaldskrá
31/07/2023
Fréttir
Þann 1. september 2023 koma til breytingar á gjaldskrá áskriftarleiða og tímavinnu hjá Character vefstúdíó í ljósi almennra verðhækkana í samfélaginu.
Lesa meira
Samanburður á markpóstþjónustum
02/06/2022
Pistlar
Ef þú ert búin(n) að taka þá góðu ákvörðun að ráðast í að koma þér upp markpóstþjónustu og hefja útsendingu á stafrænum markpósti með reglubundnum hætti, þá á við eins og oft áður að hálfnað verk sé þá hafið er.
Lesa meira
Mikilvægi markpósts í stafrænum heimi
02/05/2022
Pistlar
Markpóstur er ein af fjölmörgum leiðum sem við höfum í stafrænni markaðssetningu – og mögulega sú öflugasta en jafnframt sú hagkvæmasta.
Lesa meira