Stafrænn ferðafélagi

Vefstúdíó með karakter

Vefhönnun • Vefumsjón • Markaðsefni • Stafræn markaðssetning • META auglýsingar • Google auglýsingar • Greiningartól • Leitarvélabestun • SEO • Markpóstar • Ráðgjöf • Kennsla

Hjá Character vefstúdíó er lögð áhersla á náið og persónulegt samstarf þar sem sérstaða hvers viðskiptavinar fær að njóta sín. Ég vinn með fyrirtækjum og félagasamtökum sem vilja skýra ásýnd, sterka nærveru á netinu og árangursríkar stafrænar lausnir.

Markmiðið er einfalt: að skapa vönduð og áhrifarík verk sem endurspegla þinn karakter — hvort sem um ræðir vefhönnun, markaðsefni eða stafræna markaðssetningu.

Er þetta stafræna að vefjast fyrir þér?

Þá gæti verið kominn tími til að fá með þér stafrænan ferðafélaga.
Að hafa slíkan með í liði veitir þér aðgang að ráðgjöf, lausnum og stuðningi sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum – allt frá vefhönnun til auglýsingaherferða og SEO.

Saman finnum við réttu leiðina fyrir þig og þinn karakter á netinu.

Vefhönnun í WordPress

Hönnun og uppsetning á vönduðum vefsíðum og vefverslunum sem koma þinni þjónustu eða vörum á framfæri.

Vefumsjón

Viðhald og vöktun á vefnum þínum, aðgangur að starfsmanni, uppfærslur á vefkerfum og innsetning á efni.

Markaðsefni

Hönnun á fjölbreyttu markaðsefni fyrir vef- og prentmiðla. Samræming skilaboða þvert á miðla.

META auglýsingar

Hönnun og uppsetning á herferðum fyrir Facebook og Instagram í gegnum META auglýsingakerfið.

Greiningartól

Uppsetning á GA4, Google Search Console, Google Tag Manager og tengdum þjónustum til gagnaöflunar og greiningar.

Google Ads og leitarorð

Uppsetning á Google Ads herferðum sem birtast þeim sem eru að leita að viðkomandi vöru og þjónustu á Google.

Google Business

Uppsetning á Google Business fyrir fyrirtæki með upplýsingum um vörur, þjónustur, opnunartíma o.fl.

Leitavélabestun

Leitavélabestun á vefsvæði sem miðar að því að bæta sýnileika þannig að vörur og þjónusta finnist án keyptrar aðkomu.

Markpóstar

Uppsetning á markpóstkerfum á borð við MailChimp, SendInBlue o.fl. Útlitshönnun, listavinna og útsending fréttabréfa.

Kennsla

Kennsla á WordPress, Canva, META hagkerfið og MailChimp fyrir þau sem vilja sjálf setja upp og miðla stafrænu efni.

Efnissköpun

Hugmyndavinna og skipulagning á myndatöku í samvinnu við ljósmyndara til öflunar á nýju myndefni.

Þjónusta og ráðgjöf

Famúrskarandi þjónusta er metnaðarmál. Viðskiptavinir með þjónustusamning hafa forgang.

Fréttaveita

Fréttir / Pistlar um hitt og þetta / Verkefnin

  • Nýjast
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin
Nýjast
  • Nýjast
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin

Snilldra – Stafrænn starfsmaður í þjálfun

Snilldra er hugvitsamur og óþreytandi samverkamaður sem býr yfir óteljandi hugmyndum, lausnum og stílfærslum. Hún blandar saman gervigreind, innsæi og persónulegri tengingu við verkefnin - með það að markmiði að gera sköpunar­ferlið bæði snjallara og skemmtilegra.
Lesa meira
MótX - Ný vefsíða í loftið

Nýr vefur MótX í loftið á bóndadaginn

MótX er alhliða byggingafélag með víðtæka reynslu í nýbyggingu fasteigna. Félagið leggur áherslu á gæði, góða þjónustu og græn viðmið.

MótX hefur fengið fjölda viðurkenninga, bæði fyrir hönnun bygginga og frágang lóða á nýbyggingarsvæði.
Lesa meira
Almannaheill - Ný vefsíða í loftið

Almannaheill – samtök þriðja geirans

Almannaheill, sem eru samtök þriðja geirans, voru stofnuð til að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum fyrir almannaheillasamtök og sjálfseignarstofnanir sem starfa í almannaþágu.
Lesa meira
  • Nýjast
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin

Snilldra – Stafrænn starfsmaður í þjálfun

Snilldra er hugvitsamur og óþreytandi samverkamaður sem býr yfir óteljandi hugmyndum, lausnum og stílfærslum. Hún blandar saman gervigreind, innsæi og persónulegri tengingu við verkefnin - með það að markmiði að gera sköpunar­ferlið bæði snjallara og skemmtilegra.
Lesa meira
MótX - Ný vefsíða í loftið

Nýr vefur MótX í loftið á bóndadaginn

MótX er alhliða byggingafélag með víðtæka reynslu í nýbyggingu fasteigna. Félagið leggur áherslu á gæði, góða þjónustu og græn viðmið.

MótX hefur fengið fjölda viðurkenninga, bæði fyrir hönnun bygginga og frágang lóða á nýbyggingarsvæði.
Lesa meira

Umsagnir

Viðskiptavinir

Unnið er náið með viðskiptavinum að þeirra stafrænu vegferð. Markmiðið er að veita ávallt faglega og framúrskarandi þjónustu.

Scroll to Top

Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að vera bleikir – fyrir okkur öll. Bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

Bleiki dagurinn er föstudaginn 20. október 2023!