Stafrænn ferðafélagi
Vefstúdíó og markaðsstofa
Vefhönnun • Vefumsjón • Vefsíðugerð • Stafræn markaðssetning • META auglýsingar • Google auglýsingar • Leitarvélabestun • SEO • Markpóstar • Ráðgjöf
Hjá Character vefstúdíó er lögð áhersla á náið og persónulegt samstarf þar sem sérstaða hvers viðskiptavinar fær að njóta sín. Ég vinn með fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum sem vilja skýra ásýnd, sterka nærveru á netinu og árangursríkar stafrænar lausnir.
Markmiðið er einfalt: Að skapa vönduð og áhrifarík verk sem endurspegla þinn karakter, hvort sem um ræðir vefhönnun, markaðsefni eða stafræna markaðssetningu.
Er þetta stafræna að vefjast fyrir þér?
Þá gæti verið kominn tími til að fá með þér stafrænan ferðafélaga.
Að hafa slíkan með í liði veitir þér aðgang að ráðgjöf, lausnum og stuðningi sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum – allt frá vefhönnun til auglýsingaherferða og leitarvélabestunar.
Vefhönnun í WordPress
Hönnun og uppsetning á vönduðum vefsíðum og vefverslunum sem koma þinni þjónustu eða vörum á framfæri.
Vefumsjón
Viðhald og vöktun á vefnum þínum, aðgangur að starfsmanni, uppfærslur á vefkerfum og innsetning á efni.
Markaðsefni
Hönnun á fjölbreyttu markaðsefni fyrir vef- og prentmiðla. Samræming skilaboða þvert á miðla.
META auglýsingar
Hönnun og uppsetning á herferðum fyrir Facebook og Instagram í gegnum META auglýsingakerfið.
Greiningartól
Uppsetning á GA4, Google Search Console, Google Tag Manager og tengdum þjónustum til gagnaöflunar og greiningar.
Google Ads og leitarorð
Uppsetning á Google Ads herferðum sem birtast þeim sem eru að leita að viðkomandi vöru og þjónustu á Google.
Google Business
Uppsetning á Google Business fyrir fyrirtæki með upplýsingum um vörur, þjónustur, opnunartíma o.fl.
Leitarvélabestun
Leitarvélabestun (SEO) miðar að betri sýnileika í leitarniðurstöðum þegar leitað er á Google eftir vöru eða þjónustu.
Markpóstar
Uppsetning á markpóstkerfum á borð við MailChimp, SendInBlue o.fl. Útlitshönnun, listavinna og útsending fréttabréfa.
Kennsla
Kennsla á WordPress, Canva, META hagkerfið og MailChimp fyrir þau sem vilja sjálf setja upp og miðla stafrænu efni.
Efnissköpun
Hugmyndavinna og skipulagning á myndatöku í samvinnu við ljósmyndara til öflunar á nýju myndefni.
Þjónusta og ráðgjöf
Famúrskarandi þjónusta er metnaðarmál. Viðskiptavinir með þjónustusamning hafa forgang.
Umsagnir
Nokkrar umsagnir frá ánægðum viðskiptavinum, sem eru ávallt bestu meðmælin.
Fagleg og metnaðarfull vinna
Hilmar Hansson
Eigandi og dúklagningameistari
Fagmanneskja fram í fingurgóma
Ásgerður, Sonja Dögg og Hjalti
Mennta- og barnamálaráðuneyti
Skipulögð, þolinmóð og fagleg
Ragnhildur Skúladóttir
Sviðsstjóri Fræðslu-og almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands
Frábært samstarf
Gunnlaugur Auðunn Ragnarsson
Fjármálastjóri
Mjög ánægð með samstarfið
Lilja Ósk Diðriksdóttir
Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar
Æðislegt að vinna með Birnu
Jón Aðalsteinn Bergsveinsson
Kynningarfulltrúi UMFÍ og stjórnarmaður í Almannaheillum
Gott og fallegt samstarf
Anna Sigurðardóttir
Sérfræðingur í klínískri sálfræði fullorðinna
Eigandi & framkvæmdastýra
Hönnun og uppsetning gekk eins og í sögu
Dr. Ólafur Rögnvaldsson
Stofnandi og framkvæmdastjóri
Framúrskarandi þjónusta
Ingvi Reynir Berndsen
Framkvæmdastjóri
Persónuleg og góð þjónusta
Hugrún Linda Guðmundsdóttir
Eigandi Heillandi hugs, fræðslu og heilsuseturs
Skipulögð og öguð, hugmyndarík og hæf
Kristín Linda
Eigandi - Sálfræðingur - Rithöfundur
Umsagnir
Eigandi & framkvæmdastýra