Nýlega fór í loftið nýr vefur fyrir Iggis, fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í áherslumerkingum og jöfnu aðgengi fyrir alla.
Á vefnum er að finna upplýsingar um fjölbreytt úrval fyrirtækisins af hættumerkingum, tröppunefjum, leiðarlínum, römpum og verkfærum fyrir fagmanninn. Iggis er jafnframt einn stærsti umboðsaðili áherslumerkinga á Íslandi.
Skoða nýja vefinn: iggis.is
Við óskum Iggis innilega til hamingju með nýja vefinn og þökkum kærlega fyrir traustið og fallegu samvinnuna. 💖