fbpx

Gólfefnabúðin

Gólfefnabúðin

Gólfefnabúðin er lítið fyrirtæki með mikla þekkingu, vandaða framleiðendur og stórkostlegt vöruúrval. Fyrirtækið leggur mikið upp úr góðri þjónustu og miklum gæðum í gólfefnum. Hlutverk þess er að bjóða heildarlausnir í gólfefnum fyrir heimilið og vinnustaðinn á góðum verðum. 

Meðal verkefna fyrir Gólfefnabúðina;
 
  • Vefhönnun, viðhald og þróun á vefsvæði
  • Hönnun, uppsetning og birtingar á stafrænum auglýsingaherferðum
  • Vinna við Google Ads, Analytics, Search Console, Pixel, META og önnur gagnadrifin greiningarverkfæri til bestunar á auglýsingaherferðum, leitarorðum og vefsvæði
  • Uppsetning á Mailchimp markpóstakerfi og tenging við vefsvæði
  • Hönnun og uppsetning á fjölbreyttu prentefni
Ullarteppi frá Best Wool
Hér má sjá auglýsingaherferð í formi Carousel ásamt Story / Reels sem hefur verið í birtingu að undanförnu.
 
Nánar á golfefnabudin.is.
 
Ég þakka kærlega fyrir traustið og fallegu samvinnuna 💖
Birna María
Play Video

Birna er búin að vinna einstaklega faglega og metnaðarfulla vinnu fyrir okkur hjá Gólfefnabúðinni. Við erum afar ánægð með að hafa fengið hana til liðs við okkur og gefum henni okkar bestu meðmæli.

Birna María

Birna María

Birna María er eigandi og stafrænn hönnuður Character vefstúdíó.

Hvernig getum við aðstoðað?

Við léttum þér lífið í stafræna ferðalaginu með því að sjá um vefinn, setja upp nýtt markaðsefni eða fríska upp á samfélagsmiðlana.

Nýjustu færslurnar

Fyrirtæki jafnt sem félagasamtök hafa sinn ákveðna karakter og mikilvægt er að sú ásýnd nái að skína í gegn.

Unnið er náið með viðskiptavinum með það að leiðarljósi að hver um sig nái að sýna sitt rétta andlit – sýna sinn karakter.
...

Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að vera bleikir – fyrir okkur öll. Bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. ...

Nýr vefur Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar hefur litið dagsins ljós. Á vefnum er að finna upplýsingar um fjölbreytt úrval af námskeiðum í samkvæmisdönsum þar sem boðið er upp á kennslu fyrir allan aldur, bæði fyrir byrjendur sem lengra komna.
Skoða nýja vefinn á www.dansari.is.

Þá er bara fátt annað í stöðunni en að smella sér í dansskóna og stíga léttan vínarvals, rúmbu eða jive 💃😘

Við þökkum kærlega fyrir traustið og fallegu samvinnuna 💖
...

Gleðilega páska kæru viðskiptavinir og samstarfsaðilar 🐣 ...

Scroll to Top