fbpx

Character vefstúdíó

Vefstúdíó & Markaðsstofa

Fyrirtæki jafnt sem félagasamtök hafa sinn ákveðna karakter og mikilvægt er að sú ásýnd nái að skína í gegn.

Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum með það að leiðarljósi að hver um sig nái að sýna sitt rétta andlit – sýna sinn karakter.

Hvernig getum við aðstoðað?

Við léttum þér lífið í stafræna ferðalaginu með því að sjá um vefinn, setja upp nýtt markaðsefni eða fríska upp á samfélagsmiðlana.

Vefhönnun í WordPress

Hönnun og uppsetning á snjöllum og skalanlegum vefsíðum sem aðlaga sig að breytilegum skjástærðum.

Umönnun á vefsíðum

Viðhald og vöktun á vefnum þínum, aðgangur að starfsmanni, uppfærslur á vefkerfum og innsetning á efni.

Markaðsefni

Hönnun á lógóum og fjölbreyttu markaðsefni fyrir vef- og prentmiðla. Samræming skilaboða þvert á miðla.

Stafrænar auglýsingar

Hönnun á auglýsingum í viðeigandi stærðum fyrir Facebook, Instagram, Story, Google, Youtube, Tik Tok ofl.

Efnissköpun

Hugmyndavinna og skipulagning á myndatöku í samvinnu við ljósmyndara til öflunar á nýju myndefni.

Fréttabréf

Uppsetning á fréttabréfskerfum á borð við MailChimp, SendInBlue o.fl., útlitshönnun og útsending fréttabréfa.

Google Ads

Uppsetning á Google Ads sem birtast einvörðungu þeim sem eru að leita að viðkomandi vöru og þjónustu á Google.

Leitarvélarbestun

Leitarvélabestun er vinna sem miðar að því að bæta sýnileika vefs þannig að hann finnist án keyptrar aðkomu.

Þjónusta

Við leggjum okkur fram um að veita framúrskarandi þjónustu. Viðskiptavinir með þjónustusamning hafa forgang.

Verkin

„Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, studying, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.“ – Pelé

Viðskiptavinir

Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum að þeirra stafrænu vegferð.
Okkar markmið er að veita ávallt faglega og framúrskarandi þjónustu.

Umsagnir

Um Character

Birna María er eigandi og stafrænn hönnuður hjá Character vefstúdíó.

Birna María

Ég hef starfað við vef- og markaðsmál með einum eða öðrum hætti frá árinu 2003 og hef víðtæka reynslu af vinnslu á sölu- og markaðsefni. Á þessum tíma hef ég starfað sem verkefnastjóri markaðsmála og sem markaðsstjóri ólíkra fyrirtækja í hinum ýmsu geirum við að markaðssetja fjölbreyttar vörur og þjónustur.

Í verkfærakistunni minni er að finna öll helstu forrit og þjónustur sem tengjast vefhönnun, myndvinnslu og stafrænni markaðssetningu.

Eigum við að vinna saman?

Orð eru til alls fyrst – ég hlakka til að heyra frá þér!

Scroll to Top