fbpx
Stafrænn ferðafélagi

Vefstúdíó & stafræn markaðsstofa

Fyrirtæki og félagasamtök, rétt eins og einstaklingar, hafa sinn ákveðna karakter og mikilvægt er að sú ásýnd nái að skína í gegn.

Unnið er náið með hverjum og einum með það að leiðarljósi að draga fram sérstöðu viðkomandi og finna þær leiðir sem best henta í hverju tilviki fyrir sig.

Er þetta stafræna að vefjast fyrir þér?

Saman finnum við þær leiðir sem best henta þér og þínum rekstri.

Vefhönnun í WordPress

Hönnun og uppsetning á vönduðum vefsíðum og vefverslunum sem koma þinni þjónustu eða vörum á framfæri.

Vefumsjón

Viðhald og vöktun á vefnum þínum, aðgangur að starfsmanni, uppfærslur á vefkerfum og innsetning á efni.

Markaðsefni

Hönnun á fjölbreyttu markaðsefni fyrir vef- og prentmiðla. Samræming skilaboða þvert á miðla.

META auglýsingar

Hönnun og uppsetning á herferðum fyrir Facebook og Instagram í gegnum META auglýsingakerfið.

Greiningartól

Uppsetning á GA4, Google Search Console, Google Tag Manager og tengdum þjónustum til gagnaöflunar og greiningar.

Google Ads og leitarorð

Uppsetning á Google Ads herferðum sem birtast þeim sem eru að leita að viðkomandi vöru og þjónustu á Google.

Markpóstar

Uppsetning á markpóstkerfum á borð við MailChimp, SendInBlue o.fl. Útlitshönnun, listavinna og útsending fréttabréfa.

Leitavélabestun

Leitavélabestun á vefsvæði sem miðar að því að bæta sýnileika þannig að vörur og þjónusta finnist án keyptrar aðkomu.

Google Business

Uppsetning á Google Business fyrir fyrirtæki með upplýsingum um vörur, þjónustur, opnunartíma o.fl.

Kennsla

Kennsla á WordPress, Canva, META hagkerfið og MailChimp fyrir þau sem vilja sjálf setja upp og miðla stafrænu efni.

Efnissköpun

Hugmyndavinna og skipulagning á myndatöku í samvinnu við ljósmyndara til öflunar á nýju myndefni.

Þjónusta

Famúrskarandi þjónusta er metnaðarmál. Viðskiptavinir með þjónustusamning hafa forgang.

Fréttaveita

Fréttir / Pistlar um hitt og þetta / Verkefnin

  • Nýjast
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin
Nýjast
  • Nýjast
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin

Kostir þess að auglýsa í gegnum META hagkerfið

META er auglýsingahagkerfi sem opnar nýjar víddir þegar kemur að því að auglýsa fyrirtæki, vörur og þjónustur. Fjölbreyttir framsetningarmöguleikar og nákvæmir miðunarmöguleikar (targeting) gera META auglýsingar að vænlegum kosti fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Mælanlegur árangur herferða gerir auglýsendum kleift að taka góðar ákvarðanir með næstu skref, byggðar á tölfræðigögnum sem handhægt er að nálgast í kerfinu.
Lesa meira

Gólfefnabúðin

Birna er búin að vinna einstaklega faglega og metnaðarfulla vinnu fyrir okkur hjá Gólfefnabúðinni. Við erum afar ánægð með að hafa fengið hana til liðs við okkur og gefum henni okkar bestu meðmæli.
Lesa meira

Sena

Vinna um hönnun og uppsetningu á nýjum vef Senu gekk vel og við hjá Senu erum mjög ánægð með samstarfið við Birnu hjá Character vefstúdíó. Við erum himinlifandi með nýja vefsvæðið sem endurspeglar fjölbreytta starfsemi Senu, metnað og framkvæmdagleði á sviði viðburðahalds fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga.
Lesa meira
  • Nýjast
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin

Kostir þess að auglýsa í gegnum META hagkerfið

META er auglýsingahagkerfi sem opnar nýjar víddir þegar kemur að því að auglýsa fyrirtæki, vörur og þjónustur. Fjölbreyttir framsetningarmöguleikar og nákvæmir miðunarmöguleikar (targeting) gera META auglýsingar að vænlegum kosti fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Mælanlegur árangur herferða gerir auglýsendum kleift að taka góðar ákvarðanir með næstu skref, byggðar á tölfræðigögnum sem handhægt er að nálgast í kerfinu.
Lesa meira

Gólfefnabúðin

Birna er búin að vinna einstaklega faglega og metnaðarfulla vinnu fyrir okkur hjá Gólfefnabúðinni. Við erum afar ánægð með að hafa fengið hana til liðs við okkur og gefum henni okkar bestu meðmæli.
Lesa meira

Umsagnir

Viðskiptavinir

Unnið er náið með viðskiptavinum að þeirra stafrænu vegferð. Markmiðið er að veita ávallt faglega og framúrskarandi þjónustu.

Scroll to Top

Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að vera bleikir – fyrir okkur öll. Bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

Bleiki dagurinn er föstudaginn 20. október 2023!