fbpx

Character vefstúdíó

Vefstúdíó & markaðsstofa

Fyrirtæki jafnt sem félagasamtök hafa sinn ákveðna karakter og mikilvægt er að sú ásýnd nái að skína í gegn.

Unnið er náið með viðskiptavinum með það að leiðarljósi að hver um sig nái að sýna sitt rétta andlit – sýna sinn karakter.

Eigum við að vera stafrænir ferðafélagar?

Við getum létt þér lífið í stafræna ferðalaginu með því að sjá um vefinn, setja upp auglýsingaherferð á META eða frískað upp á markaðsefnið.

Vefhönnun í WordPress

Hönnun og uppsetning á vönduðum vefsíðum og vefverslunum sem koma þinni þjónustu eða vörum á framfæri.

Umönnun á vefsíðum

Viðhald og vöktun á vefnum þínum, aðgangur að starfsmanni, uppfærslur á vefkerfum og innsetning á efni.

Markaðsefni

Hönnun á fjölbreyttu markaðsefni fyrir vef- og prentmiðla. Samræming skilaboða þvert á miðla.

META auglýsingaherferðir

Hönnun og uppsetning á herferðum í gegnum META birtingakerfið fyrir auglýsingar á FB og Instagram.

Google Ads

Uppsetning á Google Ads sem birtast einvörðungu þeim sem eru að leita að viðkomandi vöru og þjónustu á Google.

Markpóstar

Uppsetning á markpóstkerfum á borð við MailChimp, SendInBlue o.fl. Útlitshönnun og útsending fréttabréfa.

Efnissköpun

Hugmyndavinna og skipulagning á myndatöku í samvinnu við ljósmyndara til öflunar á nýju myndefni.

Google Business

Uppsetning á Google Business fyrir fyrirtæki með upplýsingum um vörur, þjónustur, opnunartíma o.fl.

Leitavélabestun

Leitavélabestun á vefsvæði sem miðar að því að bæta sýnileika þannig að vörur og þjónusta finnist án keyptrar aðkomu.

Kennsla á WordPress

Kennsla á WordPress fyrir þá sem eru með WP síðu og vilja geta sett inn efni, breytt texta eða myndum og birt fréttir.

Kennsla á Canva o.fl.

Kennsla á Canva og markpóstkerfi fyrir þá sem vilja geta sett upp og miðlað stafrænu markaðsefni sjálfir.

Þjónusta

Við leggjum okkur fram um að veita framúrskarandi þjónustu. Viðskiptavinir með þjónustusamning hafa forgang.

Á döfinni

Fréttir / Pistlar / Verkefnin

  • Allt
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin
Allt
  • Allt
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin

Gólfefnabúðin

Gólfefnabúðin er lítið fyrirtæki með mikla þekkingu, vandaða framleiðendur og stórkostlegt vöruúrval. Fyrirtækið leggur mikið upp úr góðri þjónustu og miklum gæðum í gólfefnum. Hlutverk þess er að bjóða heildarlausnir í gólfefnum fyrir heimilið og vinnustaðinn á góðum verðum.
Lesa meira

Glersýn

Hjá Glersýn starfa yfir 40 manns við hin ýmsu störf en fyrirtækið sérhæfir sig í gluggaþvotti og leggur sérstaka áherslu á að viðhafa vönduð vinnubrögð. Leiðarljós fyrirtækisins er það að traust og vandvirkt starfsfólk sé lykillinn að velgengni.
Lesa meira

Magnavita

Þriðja æviskeiðið á að vera uppskerutími í lífinu, besta æviskeiðið þar sem lífsgæða er notið og tíminn nýttur eins vel og mögulegt er. Tilgangur og markmið Magnavita er að stuðla að fjölgun spennandi og heilbrigðra æviára með  því að auka hreysti, virkni, lífsfyllingu og félagsleg tengsl nemenda.
Lesa meira

Umsagnir

Viðskiptavinir

Unnið er náið með viðskiptavinum að þeirra stafrænu vegferð.
Markmiðið er að veita ávallt faglega og framúrskarandi þjónustu.

Scroll to Top

Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að vera bleikir – fyrir okkur öll. Bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

Bleiki dagurinn er föstudaginn 20. október 2023!