fbpx

Character vefstúdíó

Vefstúdíó & Markaðsstofa

Fyrirtæki jafnt sem félagasamtök hafa sinn ákveðna karakter og mikilvægt er að sú ásýnd nái að skína í gegn.

Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum með það að leiðarljósi að hver um sig nái að sýna sitt rétta andlit – sýna sinn karakter.

...Hverju vilt þú miðla?

Eigum við að vera stafrænir ferðafélagar?

Við léttum þér lífið í stafræna ferðalaginu með því að sjá um vefinn, setja upp nýtt markaðsefni eða fríska upp á samfélagsmiðlana.

Vefhönnun í WordPress

Hönnun og uppsetning á vönduðum vefsíðum og vefverslunum sem aðlaga sig að breytilegum skjástærðum.

Umönnun á vefsíðum

Viðhald og vöktun á vefnum þínum, aðgangur að starfsmanni, uppfærslur á vefkerfum og innsetning á efni.

Markaðsefni

Hönnun á fjölbreyttu markaðsefni fyrir vef- og prentmiðla. Samræming skilaboða þvert á miðla.

META auglýsingaherferðir

Hönnun og uppsetning á herferðum í gegnum META birtingakerfið fyrir auglýsingar á FB og Instagram.

Google Ads

Uppsetning á Google Ads sem birtast einvörðungu þeim sem eru að leita að viðkomandi vöru og þjónustu á Google.

Markpóstar

Uppsetning á markpóstkerfum á borð við MailChimp, SendInBlue o.fl. Útlitshönnun og útsending fréttabréfa.

Efnissköpun

Hugmyndavinna og skipulagning á myndatöku í samvinnu við ljósmyndara til öflunar á nýju myndefni.

Google Business

Uppsetning á Google Business fyrir fyrirtæki með upplýsingum um vörur, þjónustur, opnunartíma o.fl.

Leitavélabestun

Leitavélabestun á vefsvæði sem miðar að því að bæta sýnileika þannig að vörur og þjónusta finnist án keyptrar aðkomu.

Kennsla á WordPress

Kennsla á WordPress fyrir þá sem eru með WP síðu og vilja geta sett inn efni, breytt texta eða myndum og birt fréttir.

Kennsla á Canva o.fl.

Kennsla á Canva og markpóstkerfi fyrir þá sem vilja geta sett upp og miðlað stafrænu markaðsefni sjálfir.

Þjónusta

Við leggjum okkur fram um að veita framúrskarandi þjónustu. Viðskiptavinir með þjónustusamning hafa forgang.

Fréttir og greinar

Nýjustu fréttir ásamt pistlum um vef- og markaðsmál.

  • Allt
  • Fréttir
  • Markaðssetning
  • Verkin
Allt
  • Allt
  • Fréttir
  • Markaðssetning
  • Verkin

Litrík og „Linduleg“ vefsíða í loftið 💃

Það var einstaklega skemmtilegt að vinna með hinni litríku Kristínu Lindu að því að láta hennar drauma rætast um „Lindulega“ vefsíðu fyrir fjölbreytta starfsemi hennar sem sálfræðingur, fyrirlesari og ritstjóri.
Að leitast við að draga fram og sýna hennar karakter 🥰.

Lesa meira

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar – Nýr vefur

Nýr vefur Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar hefur litið dagsins ljós.
Á vefnum er að finna upplýsingar um fjölbreytt úrval af námskeiðum í samkvæmisdönsum þar sem boðið er upp á kennslu fyrir allan aldur, bæði fyrir byrjendur sem lengra komna. Kennarar skólans hafa hver um sig margra ára reynslu í danskennslu.

Lesa meira

META auglýsingaherferðir

Herferðir sem birtar eru í gegnum META auglýsingakerfið gefa góða raun og eru að virka vel fyrir okkar viðskiptavini. Við hönnum og setjum upp slíkar herferðir sem birtast í mörgum mismunandi flötum innan Facebook og Instagram, s.s. í feedi, messenger, stories, reels o.fl.

Lesa meira

Umsagnir

Viðskiptavinir

Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum að þeirra stafrænu vegferð.
Okkar markmið er að veita ávallt faglega og framúrskarandi þjónustu.

Scroll to Top