Stafrænn ferðafélagi
Vefstúdíó & stafræn markaðsstofa
Fyrirtæki og félagasamtök, rétt eins og einstaklingar, hafa sinn ákveðna karakter og mikilvægt er að sú ásýnd nái að skína í gegn.
Unnið er náið með hverjum og einum með það að leiðarljósi að draga fram sérstöðu viðkomandi og finna þær leiðir sem best henta í hverju tilviki fyrir sig.
Er þetta stafræna að vefjast fyrir þér?
Saman finnum við þær leiðir sem best henta þér og þínum rekstri.
Vefhönnun í WordPress
Hönnun og uppsetning á vönduðum vefsíðum og vefverslunum sem koma þinni þjónustu eða vörum á framfæri.
Umönnun á vefsíðum
Viðhald og vöktun á vefnum þínum, aðgangur að starfsmanni, uppfærslur á vefkerfum og innsetning á efni.
Markaðsefni
Hönnun á fjölbreyttu markaðsefni fyrir vef- og prentmiðla. Samræming skilaboða þvert á miðla.
META auglýsingar
Hönnun og uppsetning á herferðum fyrir Facebook og Instagram í gegnum META auglýsingakerfið.
Greiningartól
Uppsetning á GA4, Google Search Console, Google Tag Manager og tengdum þjónustum til gagnaöflunar og greiningar.
Google Ads og leitarorð
Uppsetning á Google Ads herferðum sem birtast þeim sem eru að leita að viðkomandi vöru og þjónustu á Google.
Markpóstar
Uppsetning á markpóstkerfum á borð við MailChimp, SendInBlue o.fl. Útlitshönnun, listavinna og útsending fréttabréfa.
Leitavélabestun
Leitavélabestun á vefsvæði sem miðar að því að bæta sýnileika þannig að vörur og þjónusta finnist án keyptrar aðkomu.
Google Business
Uppsetning á Google Business fyrir fyrirtæki með upplýsingum um vörur, þjónustur, opnunartíma o.fl.
Kennsla
Kennsla á WordPress, Canva, META hagkerfið og MailChimp fyrir þau sem vilja sjálf setja upp og miðla stafrænu efni.
Efnissköpun
Hugmyndavinna og skipulagning á myndatöku í samvinnu við ljósmyndara til öflunar á nýju myndefni.
Þjónusta
Famúrskarandi þjónusta er metnaðarmál. Viðskiptavinir með þjónustusamning hafa forgang.
Fréttaveita
Fréttir / Pistlar um hitt og þetta / Verkefnin
- Nýjast
- Fréttir
- Pistlar
- Verkefnin
- Nýjast
- Fréttir
- Pistlar
- Verkefnin
Kostir þess að auglýsa í gegnum META hagkerfið
Gólfefnabúðin
Sena
- Nýjast
- Fréttir
- Pistlar
- Verkefnin
Kostir þess að auglýsa í gegnum META hagkerfið
Gólfefnabúðin
Umsagnir
Viðskiptavinir
Unnið er náið með viðskiptavinum að þeirra stafrænu vegferð. Markmiðið er að veita ávallt faglega og framúrskarandi þjónustu.