Loading...
HEIM 2018-02-23T23:35:55+00:00

Hjá Character vefstúdíó

hönnum við snjallar, skalanlegar vefsíður og brakandi ferskt markaðsefni fyrir vef, prent og samfélagsmiðla

Vefsíðugerð

 Hönnun á snjallsíðum

Þarfagreining
Útlitshönnun
Textavinna
Myndvinnsla
Efnisinnsetning
Prófarka-lestur

Umönnun vefsíðna,
viðhald & þjónusta

Markaðsefni

Hönnun á markaðsefni

Hugmyndavinna
Útlitshönnun
Texti / Efnistök
Myndvinnsla
Prófarka-lestur

Efni fyrir vef, prent og samfélagsmiðla

Lógó

 Hönnun á vörumerkjum
Hugmyndavinna
Lógó, litir og letur
Textavinna
Myndvinnsla
Hönnunarstaðlar

Fréttabréf

Hönnun á fréttabréfum
Netfangalistar
Útlitshönnun
Textavinna
Myndvinnsla
Efnisinnsetning
Prófarka-lestur
Útsending úr MailChimp
Kennsla á MailChimp

Verkin

„Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, studying, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.“  –  Pelé

Centric Guesthouse Reykjavik
Notalegt gistiheimili í hjarta borgarinnar
Sigga Beinteins
Tónlistarmaður, söngkennari og útgefandi með vefverslun
Allt fyrir hótel
Heildsala fyrir rekstraraðila hótela, veitingastaða og sjúkrastofnana
Zirkonia ehf – Academy of Beauty
Heildsala, snyrtistofa og námskeið í varanlegri förðun
Vestnorden Travel Mart
Árleg ferðakaupstefna fyrir Ísland, Grænland og Færeyjar
CP Reykjavík
Þjónustufyrirtæki á sviði ráðstefnu, viðburða- og hvataferða
NJF Congress
21st Congress of the Nordic Federation of Midwives
NES 2018
Árleg ráðstefna Nordic Ergonomics and Human Factor Society (NES)

Hrós

„Success is not final, failure is not fatal: it is the courage to continue that counts.“  –  Winston Churchill

„Ég var búin að vera í vandræðum með að fá vefsíðu setta upp fyrir mig en þegar ég leitaði til Birnu þá var ekki að spyrja að því – hún gekk í málið og innan skamms var ég búin að fá nýja síðu í loftið sem ég er mjög ánægð með.“

Ellen Dröfn, Allt fyrir hótel

“Birna náði að lesa okkur vel og framkvæma verkið þannig að við erum í skýjunum. Heimasíðan okkar hefur aldrei verið jafn vel unnin og Birna er fagmaður fram í fingurgóma.”

Undína , Zirkonia ehf

„Eftir að við hjá Centric Guesthouse fengum nýja vefinn í loftið, þá líður mér eins og ég hafi farið í bað, rakað mig og farið í ný föt – og geti nú komið spariklæddur og fínn til dyra gagnvart umheiminum.“

Örvar Daði, Centric Guesthouse

Vertu character, sýndu character

„Character is like a tree and reputation like a shadow. The shadow is what we think of it; the tree is the real thing.“  –  Abraham Lincoln

#charactervefstudio / #synduthinncharacter