Loading...
HEIM2018-07-10T10:20:49+00:00

Hjá Character vefstúdíó

hönnum við snjallar, skalanlegar vefsíður og brakandi ferskt markaðsefni fyrir vef, prent og samfélagsmiðla

Vefsíðugerð

Hönnun á snjallsíðum

Útlitshönnun
Texti / Efnistök
Myndvinnsla
WordPress / WooCommerce

Umönnun vefsíðna, viðhald og þjónusta

Markaðsefni

Hönnun á markaðsefni

Hugmyndavinna
Útlitshönnun
Texti / Efnistök
Myndvinnsla

Efni fyrir vef, prent og samfélagsmiðla

Lógó

Hönnun á vörumerkjum

Hugmyndavinna
Lógó, litir og letur
Texti / Efnistök
Myndvinnsla

Hönnunarstaðlar / Brand Manuals

Fréttabréf

Hönnun á fréttabréfum

Netfangalistar
Útlitshönnun
Texti / Efnistök
Myndvinnsla

Útsending úr MailChimp & Kennsla á MailChimp

Tenging við tímabókunarkerfi, uppsetning á vefgreiningartólum, hönnun á vefbannerum, kannanir í Survey Monkey o.mfl.

Verkin

„Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, studying, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.“  –  Pelé

As We Grow - Sustainable Icelandic Children's Wear
As We Grow
Gullfalleg íslensk hönnun
fyrir börn og fullorðna
Vestnorden Travel Mart
Árleg ferðakaupstefna fyrir Ísland, Grænland og Færeyjar
Hinsegin kórinn
Gleði og fordómaleysi í dúr og moll hjá litríkasta kór landsins
CP Reykjavík
Þjónustufyrirtæki á sviði ráðstefnu, viðburða- og hvataferða
Centric Guesthouse Reykjavik
Notalegt gistiheimili í hjarta borgarinnar
Sigga Beinteins
Tónlistarmaður, söngkennari og útgefandi með vefverslun
Allt fyrir hótel
Heildsala fyrir rekstraraðila hótela, veitingastaða og sjúkrastofnana
Zirkonia ehf – Academy of Beauty
Heildsala, snyrtistofa og námskeið í varanlegri förðun

Hrós

„Success is not final, failure is not fatal: it is the courage to continue that counts.“  –  Winston Churchill

„Við erum í skýjunum með heimasíðuna sem Birna gerði fyrir okkur. Hún tengdi sig strax inn á það sem við vildum fá fram og framkvæmdi það með stæl. Fljót og góð vinnubrögð og við gætum ekki verið ánægðari!“

Hugrún Ósk, Hinsegin Kórinn

„Ég var búin að vera í vandræðum með að fá vefsíðu setta upp fyrir mig en þegar ég leitaði til Birnu þá var ekki að spyrja að því – hún gekk í málið og innan skamms var ég búin að fá nýja síðu í loftið sem ég er mjög ánægð með.“

Ellen Dröfn, Allt fyrir hótel

“Birna náði að lesa okkur vel og framkvæma verkið þannig að við erum í skýjunum. Heimasíðan okkar hefur aldrei verið jafn vel unnin og Birna er fagmaður fram í fingurgóma.”

Undína , Zirkonia ehf

„Eftir að við hjá Centric Guesthouse fengum nýja vefinn í loftið, þá líður mér eins og ég hafi farið í bað, rakað mig og farið í ný föt – og geti nú komið spariklæddur og fínn til dyra gagnvart umheiminum.“

Örvar Daði, Centric Guesthouse

Vertu character, sýndu character

„Character is like a tree and reputation like a shadow. The shadow is what we think of it; the tree is the real thing.“  –  Abraham Lincoln

#charactervefstudio / #synduthinncharacter