Stafrænn ferðafélagi

Vefstúdíó & stafræn markaðsstofa

Fyrirtæki og félagasamtök, rétt eins og einstaklingar, hafa sinn ákveðna karakter og mikilvægt er að sú ásýnd nái að skína í gegn.

Unnið er náið með hverjum og einum með það að leiðarljósi að draga fram sérstöðu viðkomandi og finna þær leiðir sem best henta í hverju tilviki fyrir sig.

Er þetta stafræna að vefjast fyrir þér?

Saman finnum við þær leiðir sem best henta þér og þínum rekstri.

Vefhönnun í WordPress

Hönnun og uppsetning á vönduðum vefsíðum og vefverslunum sem koma þinni þjónustu eða vörum á framfæri.

Vefumsjón

Viðhald og vöktun á vefnum þínum, aðgangur að starfsmanni, uppfærslur á vefkerfum og innsetning á efni.

Markaðsefni

Hönnun á fjölbreyttu markaðsefni fyrir vef- og prentmiðla. Samræming skilaboða þvert á miðla.

META auglýsingar

Hönnun og uppsetning á herferðum fyrir Facebook og Instagram í gegnum META auglýsingakerfið.

Greiningartól

Uppsetning á GA4, Google Search Console, Google Tag Manager og tengdum þjónustum til gagnaöflunar og greiningar.

Google Ads og leitarorð

Uppsetning á Google Ads herferðum sem birtast þeim sem eru að leita að viðkomandi vöru og þjónustu á Google.

Markpóstar

Uppsetning á markpóstkerfum á borð við MailChimp, SendInBlue o.fl. Útlitshönnun, listavinna og útsending fréttabréfa.

Leitavélabestun

Leitavélabestun á vefsvæði sem miðar að því að bæta sýnileika þannig að vörur og þjónusta finnist án keyptrar aðkomu.

Google Business

Uppsetning á Google Business fyrir fyrirtæki með upplýsingum um vörur, þjónustur, opnunartíma o.fl.

Kennsla

Kennsla á WordPress, Canva, META hagkerfið og MailChimp fyrir þau sem vilja sjálf setja upp og miðla stafrænu efni.

Efnissköpun

Hugmyndavinna og skipulagning á myndatöku í samvinnu við ljósmyndara til öflunar á nýju myndefni.

Þjónusta

Famúrskarandi þjónusta er metnaðarmál. Viðskiptavinir með þjónustusamning hafa forgang.

Fréttaveita

Fréttir / Pistlar um hitt og þetta / Verkefnin

  • Nýjast
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin
Nýjast
  • Nýjast
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin

Nýr vefur MótX í loftið á bóndadaginn

MótX er alhliða byggingafélag með víðtæka reynslu í nýbyggingu fasteigna. Félagið leggur áherslu á gæði, góða þjónustu og græn viðmið.

MótX hefur fengið fjölda viðurkenninga, bæði fyrir hönnun bygginga og frágang lóða á nýbyggingarsvæði.
Lesa meira

Almannaheill – samtök þriðja geirans

Almannaheill, sem eru samtök þriðja geirans, voru stofnuð til að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum fyrir almannaheillasamtök og sjálfseignarstofnanir sem starfa í almannaþágu.
Lesa meira

Hátíðarkveðja 🎄

Óskum viðskiptavinum, samstarfsaðilum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar.
Þökkum fallegt og gæfuríkt samstarf á árinu sem er að líða og hlökkum til komandi verkefna á nýju ári.

🎄
Kveðja,
Birna María
Lesa meira
  • Nýjast
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin

Nýr vefur MótX í loftið á bóndadaginn

MótX er alhliða byggingafélag með víðtæka reynslu í nýbyggingu fasteigna. Félagið leggur áherslu á gæði, góða þjónustu og græn viðmið.

MótX hefur fengið fjölda viðurkenninga, bæði fyrir hönnun bygginga og frágang lóða á nýbyggingarsvæði.
Lesa meira

Almannaheill – samtök þriðja geirans

Almannaheill, sem eru samtök þriðja geirans, voru stofnuð til að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum fyrir almannaheillasamtök og sjálfseignarstofnanir sem starfa í almannaþágu.
Lesa meira

Umsagnir

Viðskiptavinir

Unnið er náið með viðskiptavinum að þeirra stafrænu vegferð. Markmiðið er að veita ávallt faglega og framúrskarandi þjónustu.

Scroll to Top

Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að vera bleikir – fyrir okkur öll. Bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

Bleiki dagurinn er föstudaginn 20. október 2023!