Character

Vefstúdíó &
stafræn markaðsstofa

Við setjum upp vandaðar vefsíður og viðhöldum þeim af umhyggju og metnaði.
Einnig hönnum við fjölbreytt stafrænt markaðsefni og veitum ráðgjöf í markaðsmálum.

Character-vefstudio

Þjónusta

„People do not care how much you know until they know how much you care.“
Teddy Roosevelt

Vefhönnun

Skalanlegar vefsíður

Vefhönnun í WordPress
Þarfagreining
Efnistök og textasmíði
Myndvinnsla og grafík
Ráðgjöf og þjónusta
Vönduð vinnubrögð

Umönnun vefsíðna

Reglulegar kerfisuppfærslur

Uppfærsla á efnistökum
Öryggisskönnun
Vöktun á uppitíma
Mánaðarlegar skýrslur
Aðstoð í gegnum tölvupóst
Skoða 
þjónustuleiðir

Stafrænt markaðsefni

Samfélagsmiðlar og stafrænar auglýsingar
Er ásýndin í takt við annað markaðsefni?
Þarf að samræma við það sem fyrir er – eða koma með eitthvað alveg nýtt og ferskt?
Setjum upp stafrænt markaðsefni 
sem tekið er eftir
Skoða kynningu

Fréttabréf & kannanir

MailChimp og Survey Monkey

Útlitshönnun
Efnistök / textasmíði
Myndvinnsla
Netfangalistar / GDPR
Útsendingar og eftirfylgni

Markaðsefni

Brakandi ferskt!
Lógó
Bæklingar og nafnspjöld
Efnistök og textasmíði
Myndvinnsla og grafík
Ráðgjöf og þjónusta

...og fleira stafrænt

Google Ads og Analytics
Google My Business
Auglýsingar fyrir Facebook
Auglýsingar fyrir Instagram
Tenging við greiðslugáttir, bókunarkerfi, netbókanir og spjallmenni (chat bots).

skýr skilaboð

Ertu að ná til rétta markhópsins?

Vefsíðan er stafrænt andlit fyrirtækisins og fátt eins mikilvægt í rekstri fyrirtækja í dag eins og að hafa lifandi vefsíðu sem gefur rétta mynd af fyrirtækinu og starfsemi þess.

Fjölbreytt markaðsefni fyrir samfélagsmiðla verður einnig sífellt mikilvægara ásamt því að vera í virku samtali við viðskiptavini í gegnum fleiri sölurásir, eins og til dæmis með öflugum fréttabréfum og spjallmennum (chat bots).

Verkin

„Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, studying, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.“  –  Pelé

Vestnorden 2020
Vestnorden Travel Mart
Volt ehf.
Verðmat.is
Inner Wheel Ísland
Allt fyrir hótel
Hinsegin kórinn
TASPSS 2020 Summit
MedicAlert á Íslandi
Glersýn
NSS 2021 Symposium
CABAS á Íslandi
Nordic Public Health Conference and the European Positive Psychology Conference
ECPP & NPHC Conferences
Katrín Ísfeld Hönnunar Stúdíó
Katrín Ísfeld Hönnunar Stúdíó
Iceland Outfitters
Skotíþróttafélag Kópavogs
FORSA 2020 Conference

Hrós

„Success is not final, failure is not fatal: it is the courage to continue that counts.“
Winston Churchill

Ánægðir viðskiptavinir

„A man without a smiling face must not open a shop.“
Chinese proverb

það kostar ekkert að fá tilboð

Áhugasöm / samur?

Orð eru til alls fyrst.
Hafðu samband og við sendum þér tilboð í þitt verk.