Arkitekt, listakona, lögfræðingur, félagasamtök, fyrirtæki eða …skotveiðiklúbbur?
Hver svo sem þú ert og hvað sem þú ert að fást við…

Sýndu þinn karakter

við erum

vefstúdíó & markaðsstofa

Við setjum upp vandaðar vefsíður og viðhöldum þeim af umhyggju og metnaði. Við vinnum að efnissköpun fyrir samfélagsmiðla, hönnum fjölbreytt markaðsefni og veitum ráðgjöf í markaðsmálum.

Af hverju Character?

Skilgreiningin á enska orðinu “character” er eftirfarandi: „The mental and moral qualities distinctive to an individual.  –  Fyrirtæki, félagasamtök og opinberar persónur hafa einnig sinn ákveðna karakter (e. character) sem mikilvægt er að skíni í gegnum ásýnd viðkomandi.  – Þar kemur Character vefstúdíó til sögunnar.

vefhönnun í wordpress

Skalanlegar vefsíður sem aðlaga sig að breytilegum skjástærðum.
Vefsíður í WordPress og vefverslanir í WooCommerce.
Efnistök, textasmíði, grafík og myndvinnsla.

umönnun á vefsíðum

Reglulegar kerfisuppfærslur

Uppfærsla á efnistökum
Öryggisskönnun
Vöktun á uppitíma
Mánaðarlegar skýrslur
Aðstoð í gegnum tölvupóst.

Stafrænt markaðsefni

Fjölbreytt stafrænt markaðsefni s.s. efnissköpun fyrir samfélagsmiðla, fréttabréf, viðhorfs- og þjónustukannanir, hönnun á heildstæðu útliti (branding) og lógóhönnun.

Reynsla &
fagmennska

5/5
„Birna er búin að vinna einstaklega faglega og metnaðarfulla vinnu fyrir okkur hjá Gólfefnabúðinni.
Við erum afar ánægð með að hafa fengið hana til liðs við okkur og gefum henni okkar bestu meðmæli.“

hrós

veldu hugarró
í áskrift

Það er ekki nóg að skarta fallegri vefsíðu. Það þarf líka að viðhalda henni, bæði efnislega sem og tæknilega. Nánar um viðhalds- og þjónustuleiðir fyrir WordPress vefinn þinn.

Scroll to Top