fbpx
Stafrænn ferðafélagi

Vefstúdíó & stafræn markaðsstofa

Fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök hafa sinn ákveðna karakter og mikilvægt er að sú ásýnd nái að skína í gegn.

Unnið er náið með hverjum og einum með það að leiðarljósi að draga fram sérstöðu viðkomandi og finna þær leiðir sem best henta í hverju tilviki fyrir sig.

Ert þú að leita að stafrænum ferðafélaga?

Ég get létt þér lífið í stafræna ferðalaginu með því að sjá um vefinn, setja upp auglýsingaherferð á META eða frískað upp á markaðsefnið.

Vefhönnun í WordPress

Hönnun og uppsetning á vönduðum vefsíðum og vefverslunum sem koma þinni þjónustu eða vörum á framfæri.

Umönnun á vefsíðum

Viðhald og vöktun á vefnum þínum, aðgangur að starfsmanni, uppfærslur á vefkerfum og innsetning á efni.

Markaðsefni

Hönnun á fjölbreyttu markaðsefni fyrir vef- og prentmiðla. Samræming skilaboða þvert á miðla.

META auglýsingaherferðir

Hönnun og uppsetning á herferðum í gegnum META birtingakerfið fyrir auglýsingar á FB og Instagram.

Markpóstar

Uppsetning á markpóstkerfum á borð við MailChimp, SendInBlue o.fl. Útlitshönnun og útsending fréttabréfa.

Efnissköpun

Hugmyndavinna og skipulagning á myndatöku í samvinnu við ljósmyndara til öflunar á nýju myndefni.

GA4 og Search Console

Uppsetning á GA4, Google Search Console, GMT o.þh í tengslum við tölfræði og leitarvélabestun.

Google Ads og leitarorð

Uppsetning á Google Ads og leitarorðum sem birtast þeim sem eru að leita að viðkomandi vöru og þjónustu á Google.

Google Business

Uppsetning á Google Business fyrir fyrirtæki með upplýsingum um vörur, þjónustur, opnunartíma o.fl.

Leitavélabestun

Leitavélabestun á vefsvæði sem miðar að því að bæta sýnileika þannig að vörur og þjónusta finnist án keyptrar aðkomu.

Kennsla

Kennsla á WordPress, Canva og fréttabréfskerfi fyrir þá sem vilja geta sett upp og miðlað stafrænu efni sjálfir.

Þjónusta

Ég legg mig fram um að veita framúrskarandi þjónustu. Viðskiptavinir með þjónustusamning hafa forgang.

Fréttaveita

Fréttir / Pistlar um hitt og þetta / Verkefnin

  • Nýjast
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin
Nýjast
  • Nýjast
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin

5C

5C er aðferðafræði sem byggir á rannsóknum og er notuð víða um veröld í sálfræðilega færniþjálfun í íþróttum. Hún snýst um að kenna íþróttafólki að átta sig á margvíslegum kröfum sem eru gerðar til þeirra. Með því geta þau öðlast færni og eiginleika sem hjálpa þeim að dafna innan sem utan íþróttanna.
Lesa meira

BÍL-PRO

Bíl-Pro er umhverfisvottað og viðurkennt CABAS verkstæði sem sérhæfir sig í tjónaviðgerðum og málun á öllum tegundum bíla, ásamt því að sjá um framrúðuskipti.
Lesa meira

Belgingur

Hönnun og uppsetning á nýju vefsvæði Belgings, belgingur.eu. Vefurinn er á ensku og inniheldur sagnfræðihorn þar sem má finna frásagnir / örsögur af verkefnum Belgings víðsvegar að úr heiminum.
Lesa meira
  • Nýjast
  • Fréttir
  • Pistlar
  • Verkefnin

5C

5C er aðferðafræði sem byggir á rannsóknum og er notuð víða um veröld í sálfræðilega færniþjálfun í íþróttum. Hún snýst um að kenna íþróttafólki að átta sig á margvíslegum kröfum sem eru gerðar til þeirra. Með því geta þau öðlast færni og eiginleika sem hjálpa þeim að dafna innan sem utan íþróttanna.
Lesa meira

BÍL-PRO

Bíl-Pro er umhverfisvottað og viðurkennt CABAS verkstæði sem sérhæfir sig í tjónaviðgerðum og málun á öllum tegundum bíla, ásamt því að sjá um framrúðuskipti.
Lesa meira

Umsagnir

Viðskiptavinir

Unnið er náið með viðskiptavinum að þeirra stafrænu vegferð. Markmiðið er að veita ávallt faglega og framúrskarandi þjónustu.

Scroll to Top

Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að vera bleikir – fyrir okkur öll. Bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

Bleiki dagurinn er föstudaginn 20. október 2023!