fbpx

Vefstúdíó & markaðsstofa

Við setjum upp vandaðar vefsíður og viðhöldum þeim af umhyggju og metnaði. Við  vinnum við að efnissköpun fyrir samfélagsmiðla, hönnum fjölbreytt markaðsefni eins og lógó og fréttabréf og veitum ráðgjöf í markaðsmálum.

sýndu þinn karakter

Vefsíðan er stafrænt andlit fyrirtækisins

Það er fátt eins mikilvægt í rekstri fyrirtækja í dag eins og að hafa lifandi vefsíðu sem gefur rétta mynd af fyrirtækinu og starfsemi þess. 

Fjölbreytt markaðsefni fyrir samfélagsmiðla verður einnig sífellt mikilvægara ásamt því að vera í virku samtali við viðskiptavini í gegnum fjölbreyttar sölurásir til viðbótar við hefðbundnar leiðir, eins og til dæmis með öflugum færslum á samfélagsmiðlum, markpóstum, könnunum og spjallmennum.

Af hverju Character?

Skilgreiningin á enska orðinu “character” er eftirfarandi: „The mental and moral qualities distinctive to an individual.  –  Fyrirtæki, félagasamtök og opinberar persónur hafa einnig sinn ákveðna karakter (e. character) sem mikilvægt er að skíni í gegnum ásýnd viðkomandi.  – Þar kemur Character vefstúdíó til sögunnar.

vefhönnun í wordpress

Skalanlegar vefsíður sem aðlaga sig að breytilegum skjástærðum.
Vefsíður í WordPress og vefverslanir í WooCommerce.
Efnistök, textasmíði, grafík og myndvinnsla.

umönnun á vefsíðum

Reglulegar kerfisuppfærslur

Uppfærsla á efnistökum
Öryggisskönnun
Vöktun á uppitíma
Mánaðarlegar skýrslur
Aðstoð í gegnum tölvupóst.

Stafrænt markaðsefni

Fjölbreytt stafrænt markaðssefni s.s. efnissköpun fyrir samfélagsmiðla, fréttabréf, viðhorfs- og þjónustukannanir, hönnun á heildstæðu útliti (branding) og lógóhönnun.

Reynsla &
fagmennska

5/5
„Við endurhönnun á vefsíðunni okkar vantaði okkur aðila sem hafði bæði gott auga fyrir hönnun og mikla þekkingu á WordPress. Það varð okkur til happs að komast í kynni við Birnu hjá Character, en hún á ómældan þátt í heildarútliti og skilvirkni icelandicdown.com.“
Ragna Óskarsdóttir
Íslenskur Dúnn ehf.

hrós

veldu hugarró
í áskrift

Það er ekki nóg að skarta fallegri vefsíðu. Það þarf líka að viðhalda henni, bæði efnislega sem og tæknilega. Nánar um viðhalds- og þjónustuleiðir fyrir WordPress vefinn þinn.

viðhalds- og þjónustuleiðir

Sá netti

Hentar vel einyrkjum, félagasamtökum og
smærri fyrirtækjum með litla þörf fyrir uppfærslu
á efnistökum. Ekki fyrir vefverslanir.
kr. 7.490 + vsk á mánuði
 • Reglulegar kerfisuppfærslur
  Á WordPress, vefsniði og viðbótum
 • Allt að 30 mínútur á mánuði við uppfærslu á efnistökum eða tæknilega aðstoð
 • Aðstoð
  Þjónusta í gegnum tölvupóst
 • Vöktun á uppitíma
  Vefstjóri fær viðvörun ef síða liggur niðri
 • Öryggisskönnun
  Síða skönnuð fyrir vírusum og netpöddum
 • Hlekkir 
  Síða skönnuð fyrir brotnum hlekkjum
 • Mánaðarleg skýrsla
  Yfirlit yfir veitta umönnun

Sá þétti

Hentar vel fyrirtækjum sem hafa þörf fyrir
reglulega uppfærslu á efnistökum eða eru með
litla vefverslun (max 20 vörur / afbrigði).
kr. 14.980 + vsk á mánuði
 • Reglulegar kerfisuppfærslur
  Á WordPress, vefsniði og viðbótum
 • Allt að 60 mínútur á mánuði við uppfærslu á efnistökum eða tæknilega aðstoð
 • Aðstoð
  Þjónusta í gegnum tölvupóst
 • Vöktun á uppitíma
  Vefstjóri fær viðvörun ef síða liggur niðri
 • Öryggisskönnun
  Síða skönnuð fyrir vírusum og netpöddum
 • Hlekkir 
  Síða skönnuð fyrir brotnum hlekkjum
 • Mánaðarleg skýrsla
  Yfirlit yfir veitta umönnun

Tilboð

Gerum tilboð í kjölfar þarfagreiningar
í þeim tilfellum þar sem að sá netti
eða sá þétti eiga ekki við.
 •