Hjá Character vefstúdíó

hönnum við vandaðar vefsíður og viðhöldum þeim af ást og umhyggju.
Einnig veitum við ráðgjöf í markaðsmálum og hönnum brakandi ferskt stafrænt markaðsefni af ýmsum toga.

Vefhönnun

Vandaðar vefsíður

WordPress &
WooCommerce
Efnistök og textavinna
Myndvinnsla
Ráðgjöf og þjónusta

Hannað fyrir skjái,
spjaldtölvur og snjalltæki

Umönnun vefsíðna

Reglulegar kerfisuppfærslur

Uppfærsla á efnistökum
Öryggisskönnun
Vöktun á uppitíma
Mánaðarlegar skýrslur
Aðstoð o.mfl

Skoða þjónustuleiðir
Ekki klikka á viðhaldinu!

Markaðsefni

Hönnun á markaðsefni

Efnistök og textavinna
Myndvinnsla
Lógóhönnun
Hugmyndavinna
Ráðgjöf og þjónusta

Fyrir vef, prent
og samfélagsmiðla

Fréttabréf

Hönnun á fréttabréfum

Netfangalistar
Útlitshönnun
Myndvinnsla
Efnistök og textavinna
Ráðgjöf og þjónusta

Útsendingar og eftirfylgni
Kennsla

Tenging við hinar ýmsu greiðslugáttir, netbókanir og uppsetning á vefgreiningartólum svo fátt eitt sé nefnt.
Hönnun á vefbannerum og markaðsefni fyrir samfélagsmiðla, stafræn markaðssetning, kannanir í Survey Monkey o.mfl.

Verkin

„Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, studying, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.“  –  Pelé

Verdmat.is – Fasteignamiðlun
Frítt verðmat fasteigna og traust ráðgjöf löggiltra fasteignasala
Volt ehf – Löggiltur rafverktaki
Rafverktaki / Brunahönnun
Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla
Sisco Snyrtistúdíó
Snyrtistofa með hágæða snyrtimeðferðir
Heynet.is – Gæðanet fyrir búfé
Vefverslun með fóðurnet og
fylgihluti fyrir búfé
As We Grow - Sustainable Icelandic Children's Wear
As We Grow
Gullfalleg íslensk hönnun
fyrir börn og fullorðna
CP Reykjavík
Þjónustufyrirtæki á sviði ráðstefnu, viðburða- og hvataferða
Hinsegin kórinn
Gleði og fordómaleysi í dúr og moll hjá litríkasta kór landsins
Nordic Congress of Ophthalmology
Norrænt augnlæknaþing sem
verður á Íslandi sumarið 2020
Allt fyrir hótel
Heildsala fyrir rekstraraðila hótela, veitingastaða og sjúkrastofnana
Sigga Beinteins
Tónlistarmaður, söngkennari og útgefandi með vefverslun
Zirkonia ehf – Academy of Beauty
Heildsala, snyrtistofa og námskeið í varanlegri förðun
Centric Guesthouse Reykjavik
Notalegt gistiheimili í hjarta borgarinnar

Hrós

„Success is not final, failure is not fatal: it is the courage to continue that counts.“  –  Winston Churchill

„Keypti í gegnum heimasíðuna ykkar. Mjög notendavæn síða og auðvelt að verða sér út um allar upplýsingar. Takk fyrir góða þjónustu og frábæra heimasíðu. Fatnaðurinn frá As We Grow er í miklu uppáhaldi.“


Ánægður kaupandi, As We Grow

„Við erum í skýjunum með heimasíðuna sem Birna gerði fyrir okkur. Hún tengdi sig strax inn á það sem við vildum fá fram og framkvæmdi það með stæl. Fljót og góð vinnubrögð og við gætum ekki verið ánægðari!“

Hugrún Ósk, Hinsegin Kórinn

„Ég var búin að vera í vandræðum með að fá vefsíðu setta upp fyrir mig en þegar ég leitaði til Birnu þá var ekki að spyrja að því – hún gekk í málið og innan skamms var ég búin að fá nýja síðu í loftið sem ég er mjög ánægð með.“

Ellen Dröfn, Allt fyrir hótel

„Birna er með einstaklega næmt auga fyrir litlu hlutunum sem svo sannarlega skipta máli. Hún er algjör snillingur og klárlega sú besta í bransanum. Takk fyrir mig!“

Karen Jóhannsdóttir, Sisco snyrtistúdíó

„Birna náði að lesa okkur vel og framkvæma verkið þannig að við erum í skýjunum. Heimasíðan okkar hefur aldrei verið jafn vel unnin og Birna er fagmaður fram í fingurgóma.“

Undína , Zirkonia ehf

„Eftir að við hjá Centric Guesthouse fengum nýja vefinn í loftið, þá líður mér eins og ég hafi farið í bað, rakað mig og farið í ný föt – og geti nú komið spariklæddur og fínn til dyra gagnvart umheiminum.“

Örvar Daði, Centric Guesthouse

„Birna María starfaði sem markaðs- og vefstjóri ráðstefnu, viðburða- og hvataferðafyrirtækisins CP Reykjavík í þrjú ár áður en hún hóf störf sem sjálfstætt starfandi markaðsráðgjafi og vefhönnuður undir nafninu Character vefstúdíó.

Birna er fagmaður fram í fingurgóma í öllu sem hún kemur nálægt og er áreiðanleg, dugleg og úrræðagóð. Fjölbreyttur bakgrunnur Birnu gerir hana afar hæfa til að takast á við ólík verkefni, setja sig inn í aðstæður þeirra sem hún starfar fyrir – og finna það sem skiptir máli og koma því á framfæri með fallegum og fagmannlegum hætti. Við söknum Birnu mikið og óskum henni velfarnaðar.“

Lára B. Pétursdóttir & Marín Magnúsdóttir,
Eigendur og framkvæmdastjórar CP Reykjavík

Lára og Marín, CP Reykjavík

„Þökk sė samstarfi og samvinnu okkar í stjórn FaMos við Birnu hjá Character þá erum við afar stolt af heimasíðunni okkar og höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð frá félagsmönnum og hefur þeim fjölgað í kjölfarið.“

Snjólaug Sigurðardóttir, meðstjórnandi
Ingólfur Hrólfsson, formaður

Snjólaug og Ingólfur, FaMos

Vertu character, sýndu character

„Character is like a tree and reputation like a shadow. The shadow is what we think of it; the tree is the real thing.“  –  Abraham Lincoln

#charactervefstudio / #synduthinncharacter