Herferðir sem settar eru upp í gegnum META birtingakerfið gefa góða raun og eru að virka vel fyrir okkar viðskiptavini. Við hönnum og setjum upp slíkar herferðir sem birtast í mörgum mismunandi flötum innan Facebook og Instagram, s.s. í feedi, messenger, stories, reels o.fl.
Hér má sjá dæmi um herferð fyrir Magnavita í formi Carousel ásamt Story / Reels sem hefur verið í birtingu að undanförnu. Lesa má nánar um Magnavita námið á magnavita.is.
Previous
Next