Samkennd – Heilsusetur

Samkennd – Heilsusetur

Samkennd heilsusetur var stofnað í janúar 2021 af Önnu Sigurðardóttur sálfræðingi. Markmiðið með stofnun Samkenndar var að skapa rými þar sem hægt væri að sækja umvefjandi þjónustu sem væri byggð á traustum og faglegum grunni, stuðlaði að almennri betri líðan, væri sjálfseflandi og heilandi fyrir líkama og sál.

Helstu verkefni fyrir Samkennd eru vefhönnun, viðhald og þróun á vefsíðu frá opnun vefsvæðisins vorið 2021.

Nánar á samkennd.is.

Picture of Birna María

Birna María

Birna María er eigandi og stafrænn hönnuður Character vefstúdíó.

Hvernig getum við aðstoðað?

Við léttum þér lífið í stafræna ferðalaginu með því að sjá um vefinn, setja upp nýtt markaðsefni eða fríska upp á samfélagsmiðlana.

Nýjustu verkefnin

Nýjasta á Instagram

@charactervefstudio

...

2 0

...

2 1

...

0 0

...

0 0

...

2 0

Líttu við á Facebook

@charactervefstudio

Scroll to Top