MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu. MedicAlert á Íslandi er sjálfseignarstofnun sem stofnuð var 1985 fyrir tilstilli Lionshreyfingarinnar á Íslandi og er rekin undir verndarvæng hennar. Á Íslandi eru yfir 6.000 merkisberar.
MedicAlert merkin fást í mörgum útgáfum til þess að mæta því að lífstill fólks er ólíkur og misjafnt hvað hentar hverjum og einum.
Meðal verkefna fyrir MedicAlert á Íslandi;
- Vefhönnun, viðhald og þróun á vefsvæði
- Hönnun, uppsetning og birtingar á stafrænum auglýsingaherferðum í META
- Ráðgjöf og samvinna um vef- og markaðsmál félagsins.
Nánar á medicalert.is.