Þriðja æviskeiðið á að vera uppskerutími í lífinu, besta æviskeiðið þar sem lífsgæða er notið og tíminn nýttur eins vel og mögulegt er. Tilgangur og markmið Magnavita námsins er að stuðla að fjölgun spennandi og heilbrigðra æviára með því að auka hreysti, virkni, lífsfyllingu og félagsleg tengsl nemenda. Námið fer fram í Háskólanum í Reykjavík.
Meðal verkefna fyrir Magnavita;
- Hönnun, uppsetning og birtingar á stafrænum auglýsingaherferðum í META
- Ráðgjöf í vef- og markaðsmálum.
Nánar um námið á magnavita.is.
