Huglind – Kristín Linda sálfræðingur, fyrirlesari og ritstjóri

Huglind – Kristín Linda sálfræðingur, fyrirlesari og ritstjóri

Listin að lifa er krefjandi verkefni, ævintýri og gjöf. Kristín Linda er sálfræðingur af hugsjón, henni finnst heillandi að hjálpa fólki á lífsins vegi og Huglind heldur utan um starfið hennar.

Meðal verkefna var hönnun á lógó Huglindar, vefhönnun, viðhald og þróun á vefsvæði ásamt kennslu á WordPress. 

Nánar á Huglind.is.

Loksins rættist draumurinn um vefsíðu sem endurspeglaði áherslur mínar og persónuleika og inniheldur allt sem þarf fyrir fyrirtækið mitt Huglind. Birna hjá Character er í senn skipulögð og öguð, hugmyndarík og hæf og það skilaði allskonar skemmtilegum útfærslum og virkni og ekki síst því að síðan varð að veruleika á fáeinum vikum. Svo, já ég mæli með drifkrafti hennar, hæfni og hugmyndum.

Picture of Birna María

Birna María

Birna María er eigandi og stafrænn hönnuður Character vefstúdíó.

Er þetta stafræna að vefjast fyrir þér?

Þá gæti verið kominn tími til að fá með þér stafrænan ferðafélaga.
Að hafa slíkan með í liði veitir þér aðgang að ráðgjöf, lausnum og stuðningi sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum – allt frá vefhönnun til auglýsingaherferða og leitarvélabestunar.

Nýjustu verkefnin

Nýjasta á Instagram

@charactervefstudio

...

5 0

...

0 0

...

1 0

...

1 0

...

3 0

Líttu við á Facebook

@charactervefstudio

Scroll to Top