Heillandi hugur – Fræðslu og heilsusetur

Heillandi hugur – Fræðslu og heilsusetur

Heillandi hugur er fræðslu- og heilsusetur þar sem markmiðið er að veita styðjandi umhverfi fyrir fólk sem vill gera breytingar á sínu lífi, vill auka vellíðan eða er að ganga í gegnum lífskreppur og þarf á ráðgjöf og stuðningi að halda.

Meðal verkefna fyrir félagið er hönnun og uppsetning á vefsvæði með upplýsingum um starfsemi félagsins ásamt vefverslun með námskeiðum og fræðslu. 

Nánar á heillandihugur.is.

Ég leitaði til Birnu þar sem ég þurfti aðstoð við að uppfæra heimasíðuna mína sem var orðin úrelt. Birna tók strax á móti mér og veitti persónulega og góða þjónustu. Við unnum svo saman að því að ná útkomunni sem allir voru sáttir við. Hún veitti mér aðhald og ráðgjöf varðandi texta og annað sem þurfti að koma frá mér og leitaði lausna á því sem ég bað um. Eftir að heimasíðan fór í loftið hefur hún virkað mjög vel og svo er alltaf hægt að ná í Birnu og hún reddar því sem þarf að redda fljótt og örugglega

Picture of Birna María

Birna María

Birna María er eigandi og stafrænn hönnuður Character vefstúdíó.

Er þetta stafræna að vefjast fyrir þér?

Þá gæti verið kominn tími til að fá með þér stafrænan ferðafélaga.
Að hafa slíkan með í liði veitir þér aðgang að ráðgjöf, lausnum og stuðningi sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum – allt frá vefhönnun til auglýsingaherferða og leitarvélabestunar.

Nýjustu verkefnin

Nýjasta á Instagram

@charactervefstudio

...

5 0

...

0 0

...

1 0

...

1 0

...

3 0

Líttu við á Facebook

@charactervefstudio

Scroll to Top