Gólfefnabúðin – Gegnheil gæði í gólfum

Gólfefnabúðin – Gegnheil gæði í gólfum

Gólfefnabúðin er lítið fyrirtæki með mikla þekkingu, vandaða framleiðendur og stórkostlegt vöruúrval. Fyrirtækið leggur mikið upp úr góðri þjónustu og miklum gæðum í gólfefnum. Hlutverk þess er að bjóða heildarlausnir í gólfefnum fyrir heimilið og vinnustaðinn á góðum verðum.

Meðal verkefna fyrir Gólfefnabúðina;

  • Vefhönnun, viðhald og þróun á vefsvæði
  • Hönnun, uppsetning og birtingar á stafrænum auglýsingaherferðum
  • Leitarvélabestun
  • Uppsetning á markpóstkerfi og tenging við vefsvæði
  • Hönnun og uppsetning á fjölbreyttu prentefni
  • Ráðgjöf og samvinna um vef- og markaðsmál félagsins.

Nánar á golfefnabudin.is.

Birna er búin að vinna einstaklega faglega og metnaðarfulla vinnu fyrir okkur hjá Gólfefnabúðinni. Við erum afar ánægð með að hafa fengið hana til liðs við okkur og gefum henni okkar bestu meðmæli.

Picture of Birna María

Birna María

Birna María er eigandi og stafrænn hönnuður Character vefstúdíó.

Er þetta stafræna að vefjast fyrir þér?

Þá gæti verið kominn tími til að fá með þér stafrænan ferðafélaga.
Að hafa slíkan með í liði veitir þér aðgang að ráðgjöf, lausnum og stuðningi sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum – allt frá vefhönnun til auglýsingaherferða og leitarvélabestunar.

Nýjustu verkefnin

Nýjasta á Instagram

@charactervefstudio

...

5 0

...

0 0

...

1 0

...

1 0

...

3 0

Líttu við á Facebook

@charactervefstudio

Scroll to Top