Almannaheill – samtök þriðja geirans

Almannaheill – samtök þriðja geirans

Almannaheill – samtök þriðja geirans – voru stofnuð sumarið 2008 til að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum fyrir almannaheillasamtök og sjálfseignarstofnanir sem starfa í almannaþágu, vinna að sem hagfelldustu starfsumhverfi fyrir þessa aðila, styrkja ímynd þeirra, efla stöðu þriðja geirans í samfélaginu og koma fram fyrir hönd hans gagnvart opinberum aðilum og fjölmiðlum.

Þá vinna samtökin að því að heildarlöggjöf verði sett um starfsemi frjálsra félagasamtaka, að skattaleg staða þeirra verði bætt, og að sýnileiki þriðja geirans í þjóðfélaginu verði aukinn.

Nýr vefur Almannaheilla fór í loftið í lok árs 2024 og óskum við félaginu innilega til hamingju með nýja ásýnd á sama tíma og við þökkum kærlega fyrir fallegt og gott samstarf.

Birna bjó til nýjan vef fyrir Almannaheill. Þar voru sameinuð tvö úr sér gengin svæði í eitt. Það var æðislegt að vinna með Birnu frá fyrstu samskiptum. Hún vann með Almannaheillum að því að skerpa áherslur, samræma vinnubrögð og færa stafræna miðlun inn í nútímann.

Picture of Birna María

Birna María

Birna María er eigandi og stafrænn hönnuður Character vefstúdíó.

Hvernig getum við aðstoðað?

Við léttum þér lífið í stafræna ferðalaginu með því að sjá um vefinn, setja upp nýtt markaðsefni eða fríska upp á samfélagsmiðlana.

Fleiri fréttir og pistlar

Nýjasta á Instagram

@charactervefstudio

...

1 0

...

2 1

...

0 0

...

0 0

...

2 0

Líttu við á Facebook

@charactervefstudio

Scroll to Top