Hjá Glersýn starfa yfir 40 manns við hin ýmsu störf en fyrirtækið sérhæfir sig í gluggaþvotti og leggur sérstaka áherslu á að viðhafa vönduð vinnubrögð. Leiðarljós fyrirtækisins er það að traust og vandvirkt starfsfólk sé lykillinn að velgengni.
Meðal verkefna fyrir Glersýn;
- Vefhönnun, viðhald og þróun á vefsvæði
- Hönnun og birtingar á stafrænum auglýsingaherferðum
- Skipulagning á tökum á myndefni fyrir vef- og markaðsefni í samvinnu við eigendur og ljósmyndara
- Prentefni af ýmsum toga.
Nánar á glersyn.is.
Við hjá Glersýn þökkum fyrir framúrskarandi þjónustu á sviði vefhönnunar og markaðsmála. Birna er algjör snillingur og við gefum henni okkar bestu meðmæli.
Ingvi Reynir Berndsen
Framkvæmdastjóri