Glersýn – Gluggaþvottur og þrif

Glersýn – Gluggaþvottur og þrif

Hjá Glersýn starfa yfir 40 manns við hin ýmsu störf en fyrirtækið sérhæfir sig í gluggaþvotti og leggur sérstaka áherslu á að viðhafa vönduð vinnubrögð. Leiðarljós fyrirtækisins er það að traust og vandvirkt starfsfólk sé lykillinn að velgengni.

Meðal verkefna fyrir Glersýn;
 
  • Vefhönnun, viðhald og þróun á vefsvæði
  • Hönnun og birtingar á stafrænum auglýsingaherferðum
  • Skipulagning á tökum á myndefni fyrir vef- og markaðsefni í samvinnu við eigendur og ljósmyndara
  • Prentefni af ýmsum toga.
Nánar á glersyn.is.

Við hjá Glersýn þökkum fyrir framúrskarandi þjónustu á sviði vefhönnunar og markaðsmála. Birna er algjör snillingur og við gefum henni okkar bestu meðmæli.

Picture of Birna María

Birna María

Birna María er eigandi og stafrænn hönnuður Character vefstúdíó.

Er þetta stafræna að vefjast fyrir þér?

Þá gæti verið kominn tími til að fá með þér stafrænan ferðafélaga.
Að hafa slíkan með í liði veitir þér aðgang að ráðgjöf, lausnum og stuðningi sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum – allt frá vefhönnun til auglýsingaherferða og leitarvélabestunar.

Nýjustu verkefnin

Nýjasta á Instagram

@charactervefstudio

...

5 0

...

0 0

...

1 0

...

1 0

...

3 0

Líttu við á Facebook

@charactervefstudio

Scroll to Top