Magnavita – Magnað líf á þriðja æviskeiði

Magnavita – Magnað líf á þriðja æviskeiði

Þriðja æviskeiðið á að vera uppskerutími í lífinu, besta æviskeiðið þar sem lífsgæða er notið og tíminn nýttur eins vel og mögulegt er. Tilgangur og markmið Magnavita námsins er að stuðla að fjölgun spennandi og heilbrigðra æviára með  því að auka hreysti, virkni, lífsfyllingu og félagsleg tengsl nemenda. Námið fer fram í Háskólanum í Reykjavík.

Meðal verkefna fyrir Magnavita;
 
  • Hönnun, uppsetning og birtingar á stafrænum auglýsingaherferðum í META
  • Ráðgjöf í vef- og markaðsmálum.
Nánar um námið á magnavita.is.
Preview
Picture of Birna María

Birna María

Birna María er eigandi og stafrænn hönnuður Character vefstúdíó.

Er þetta stafræna að vefjast fyrir þér?

Þá gæti verið kominn tími til að fá með þér stafrænan ferðafélaga.
Að hafa slíkan með í liði veitir þér aðgang að ráðgjöf, lausnum og stuðningi sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum – allt frá vefhönnun til auglýsingaherferða og leitarvélabestunar.

Nýjustu verkefnin

Nýjasta á Instagram

@charactervefstudio

...

5 0

...

0 0

...

1 0

...

1 0

...

3 0

Líttu við á Facebook

@charactervefstudio

Scroll to Top