MedicAlert á Íslandi – Merki sem bjargað gæti mannslífi

MedicAlert á Íslandi – Merki sem bjargað gæti mannslífi

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu. MedicAlert á Íslandi er sjálfseignarstofnun sem stofnuð var 1985 fyrir tilstilli Lionshreyfingarinnar á Íslandi og er rekin undir verndarvæng hennar.  Á Íslandi eru yfir 6.000 merkisberar.

MedicAlert merkin fást í mörgum útgáfum til þess að mæta því að lífstill fólks er ólíkur og misjafnt hvað hentar hverjum og einum.

Meðal verkefna fyrir MedicAlert á Íslandi;

  • Vefhönnun, viðhald og þróun á vefsvæði
  • Hönnun, uppsetning og birtingar á stafrænum auglýsingaherferðum í META
  • Ráðgjöf og samvinna um vef- og markaðsmál félagsins.

Nánar á medicalert.is.

Picture of Birna María

Birna María

Birna María er eigandi og stafrænn hönnuður Character vefstúdíó.

Er þetta stafræna að vefjast fyrir þér?

Þá gæti verið kominn tími til að fá með þér stafrænan ferðafélaga.
Að hafa slíkan með í liði veitir þér aðgang að ráðgjöf, lausnum og stuðningi sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum – allt frá vefhönnun til auglýsingaherferða og leitarvélabestunar.

Nýjustu verkefnin

Nýjasta á Instagram

@charactervefstudio

...

5 0

...

0 0

...

1 0

...

1 0

...

3 0

Líttu við á Facebook

@charactervefstudio

Scroll to Top