Völundarhús bjóða upp á fullbúin heilsárshús, bjálkahús og gróðurhús sem henta vel fyrir íslenskar aðstæður. Einnig býður fyrirtækið upp á efnispakka úr einingum fyrir einbýlishús, parhús, raðhús og sumarhús.
Meðal verkefna fyrir Völundarhús;
- Vefhönnun, viðhald og þróun á vefsvæði
- Hönnun, uppsetning og birtingar á stafrænum auglýsingaherferðum í META
- Uppsetning á markpóstkerfi og tenging við vefsvæði
- Hönnun og uppsetning á fjölbreyttu prentefni
- Ráðgjöf og samvinna um vef- og markaðsmál félagsins.
Nánar á volundarhus.is.