Hafnarfjarðarkirkja er í Hafnarfjarðarprestakalli í Kjalarnessprófastsdæmi. Hafnfirðingar áttu kirkjusókn að Görðum á Álftanesi áður en kirkja var reist í Hafnarfirði. Rögnvaldur Ágúst Ólafsson (1874-1917) teiknaði kirkjuna 1909 og framkvæmdir við kirkjugrunn hófust 1913. Kirkjan var vígð 20. desember 1914 af Þórhalli Bjarnasyni biskup.
Meðal verkefna fyrir Hafnarfjarðarkirkju er vefhönnun, viðhald og þróun á vefsvæði.
Nánar á hafnarfjardarkirkja.is.
Birna bjó til nýjan vef fyrir Almannaheill. Þar voru sameinuð tvö úr sér gengin svæði í eitt. Það var æðislegt að vinna með Birnu frá fyrstu samskiptum. Hún vann með Almannaheillum að því að skerpa áherslur, samræma vinnubrögð og færa stafræna miðlun inn í nútímann.
Jón Aðalsteinn Bergsveinsson
Kynningarfulltrúi UMFÍ og stjórnarmaður í Almannaheillum