Markmið Sjávarútvegsráðstefnunnar er að vera vettvangur fyrir fræðslu, umræðu og samstarf innan sjávarútvegsins. Ráðstefnan miðar að því að sameina fagaðila og hagsmunaaðila til að ræða mikilvæg málefni, þróun og tækifæri í geiranum.
Meðal verkefna fyrir Sjávarútvegsráðstefnuna eru vefhönnun, viðhald og þróun á vefsvæði frá því að nýr vefur var opnaður 2024 .
Nánar á sjavarutvegsradstefnan.is.