Sena – Þín upplifun, okkar ástríða
Vinna um hönnun og uppsetningu á nýjum vef Senu gekk vel og við hjá Senu erum mjög ánægð með samstarfið við Birnu hjá Character vefstúdíó. Við erum himinlifandi með nýja vefsvæðið sem endurspeglar fjölbreytta starfsemi Senu, metnað og framkvæmdagleði á sviði viðburðahalds fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga.
Sena – Þín upplifun, okkar ástríða Read More »