Fréttir & pistlar
Höfundur er Birna María, eigandi og stafrænn hönnuður
Fréttir & pistlar
Nýjustu fréttir ásamt pistlum um vef- og markaðsmál.
Kostir þess að auglýsa í gegnum META hagkerfið
27/08/2024
Pistlar
META er auglýsingahagkerfi sem opnar nýjar víddir þegar kemur að því að auglýsa fyrirtæki, vörur og þjónustur. Fjölbreyttir framsetningarmöguleikar og nákvæmir miðunarmöguleikar (targeting) gera META auglýsingar að vænlegum kosti fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Mælanlegur árangur herferða gerir auglýsendum kleift að taka góðar ákvarðanir með næstu skref, byggðar á tölfræðigögnum sem handhægt er að nálgast í kerfinu.
Lesa meira
Hvernig er best að auka umferð á vefsvæði?
18/02/2024
Pistlar
Ertu að reka fyrirtæki, selja vörur eða þjónustu? Ert þú ekki að fá næga umferð á vefinn þinn? Ekki hafa áhyggjur, það er margt hægt að gera!
Við höfum sett saman nokkur góð ráð og hugmyndir sem gætu hjálpað þér við að auka umferð á vefsvæðið þitt.
Lesa meira
Við höfum sett saman nokkur góð ráð og hugmyndir sem gætu hjálpað þér við að auka umferð á vefsvæðið þitt.
Hvað á að hanna í dag?
19/01/2024
Pistlar
Canva er frábært verkfæri fyrir alla þá sem vilja koma sinni vöru eða þjónustu á framfæri í hinum stafræna heimi. Fyrir okkur stafrænu markaðsnördana þá opnar Canva Pro nýjar víddir og er frábær viðbót við hin hefðbundnari hönnunartól eins og Photoshop, Illustrator og Lightroom.
Lesa meira
Gleðilega hátíð
22/12/2023
Fréttir
Óskum viðskiptavinum, samstarfsaðilum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar 💜🎄
Þökkum fallegt og gæfuríkt samstarf á árinu sem er að líða og hlökkum til komandi verkefna á nýju ári.
Lesa meira
Þökkum fallegt og gæfuríkt samstarf á árinu sem er að líða og hlökkum til komandi verkefna á nýju ári.
Reglulegar kerfisuppfærslur – Af hverju skipta þær máli?
21/09/2023
Pistlar
Til að hámarka öryggi og frammistöðu og til að lágmarka áhættuna á því að vefsvæði verði fyrir netárásum í gegnum úrelta kerfishluta, eða að það hreinlega brotin og hætti að virka, eru reglulegar uppfærslur á Word Press vefumsjónarkerfinu (e. CMS core updates), vefsniði (e. theme) og viðbótum (e. plugins) algjört lykilatriði.
Lesa meira
Breytingar á gjaldskrá
31/07/2023
Fréttir
Þann 1. september 2023 koma til breytingar á gjaldskrá áskriftarleiða og tímavinnu hjá Character vefstúdíó í ljósi almennra verðhækkana í samfélaginu.
Lesa meira
Samanburður á markpóstþjónustum
02/06/2022
Pistlar
Ef þú ert búin(n) að taka þá góðu ákvörðun að ráðast í að koma þér upp markpóstþjónustu og hefja útsendingu á stafrænum markpósti með reglubundnum hætti, þá á við eins og oft áður að hálfnað verk sé þá hafið er.
Lesa meira
Mikilvægi markpósts í stafrænum heimi
02/05/2022
Pistlar
Markpóstur er ein af fjölmörgum leiðum sem við höfum í stafrænni markaðssetningu – og mögulega sú öflugasta en jafnframt sú hagkvæmasta.
Lesa meira