Vorið 1996, í kringum það leyti sem ég var að útskrifast af tungumálabraut frá Fjölbraut í Breiðholti var ég spurð að því hvað ég ætlaði að gera næst í lífinu.
Svarið sem hrökk upp úr mér hljómaði í fyrstu eins og galin hugmynd en breyttist fljótt í ævintýri lífs míns.