Þegar ég er sennilega um 15 ára þá ákváðu stjórnendur í Víking að leggja niður kvennafótbolta. Þeir fengu það óþvegið hjá okkur sem þar æfðum þegar við stormuðum inn á stjórnarfund og sögðum þeim að þeir væru bjánar. Sem þeir voru.
En þegar einar dyr lokast, þá opnast aðrar.