fbpx

Klúbburinn Geysir – Með þér út í lífið

Klúbburinn Geysir – Með þér út í lífið

September 2022

Nýr vefur fyrir Klúbbinn Geysi hefur litið dagsins ljós, en gamli vefurinn þeirra var orðin ansi lúinn og lítið sem ekkert hægt að uppfæra hann eða viðhalda efnislega. 

Það eru því spennandi tímar hjá Klúbbfélögum að fá nýja vefinn í gagnið þar sem hægt er að kynnast starfseminni, fylgjast með fréttum og félagslegum viðburðum og félagar geta pantað sér mat. Skoða nýja vefinn: klubburinngeysir.is

Við þökkum starfsfólki og félögum í Klúbbnum Geysi kærlega fyrir traustið og fallegu samvinnuna. 💖 

Geðheilsa er líka heilsa
#klubburinngeysir

Kynning á nýju vefsíðunni
Birna María

Birna María

Birna María er eigandi og stafrænn hönnuður Character vefstúdíó.

Hvernig getum við aðstoðað?

Við léttum þér lífið í stafræna ferðalaginu með því að sjá um vefinn, setja upp nýtt markaðsefni eða fríska upp á samfélagsmiðlana.

Nýjustu færslurnar

Nýlega fór í loftið nýr vefur fyrir Iggis ehf, fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í áherslumerkingum og jöfnu aðgengi fyrir alla.

Á vefnum er að finna upplýsingar um fjölbreytt úrval fyrirtækisins af hættumerkingum, tröppunefum, leiðarlínum, römpum, mottum og verkfærum fyrir fagmanninn​. Iggis ehf er jafnframt einn stærsti umboðsaðili áherslumerkinga á Íslandi.

Skoða nýja vefinn: iggis.is

Við óskum Iggis ehf innilega til hamingju með nýja vefinn og þökkum kærlega fyrir traustið og fallegu samvinnuna. 💖
...

Gleðilegt nýtt ár! 🥳🎉 ...

Þökkum samstarfið á liðnu ári og hlökkum til að vinna með þér að þinni stafrænu vegferð á komandi misserum 🙏 ...

Stolt af þessu fallega verkefni fyrir dásemdirnar í Klúbbnum Geysi sem eru svo mikilir meistarar 🙏🏼 - Kíkið við á www.klubburinngeysir.is 💖 ...

Nýr vefur Völundarhúsa hefur litið dagsins ljós. Við óskum Völundarhúsum innilega til hamingju með nýja vefinn og þökkum kærlega fyrir traustið og fallegu samvinnuna 💖
www.volundarhus.is
...

Á dögunum var opnaður nýr vefur og vefverslun Heillandi hugar – Fræðslu og heilsuseturs. Á vefnum er að finna upplýsingar um þjónustuframboð, fróðlegar greinar með ráðum til bjargar í lífsins ólgu sjó og þar er hægt er að ganga frá kaupum á námskeiðum.

Við þökkum kærlega fyrir traustið og fallegu samvinnuna. 💖

Nánar hér: https://character.is/verkin/heillandi-hugur/
...

Scroll to Top