fbpx

Verkin

„Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, studying, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.“ – Pelé

Við látum verkin tala

Við léttum þér lífið í stafræna ferðalaginu með því að sjá um vefinn, setja upp nýtt markaðsefni eða fríska upp á samfélagsmiðlana.

Vefhönnun í WordPress

Hönnun og uppsetning á skalanlegum snjallsíðum sem aðlaga sig að breytilegum skjástærðum.

Markaðsefni

Hönnun á lógóum og fjölbreyttu markaðsefni fyrir vef- og prentmiðla. Samræming skilaboða þvert á miðla.

Hönnun á auglýsingum í viðeigandi stærðum fyrir Facebook, Instagram, Story, Google, Youtube, TikTock ofl.

Efnissköpun fyrir samfélagsmiðla, fréttabréf, viðhorfs- og þjónustukannanir, hönnun á heildstæðu útliti (branding) og lógóhönnun.

Hönnum faglegar kynningar sem geta skipt sköpum þegar selja á vöru, hugmynd eða þjónustu.

Viðskiptavinir

Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum að þeirra stafrænu vegferð. Okkar markmið er að veita ávallt faglega og frammúrskarandi þjónustu.

Umsagnir

Birna er búin að vinna einstaklega faglega og metnaðarfulla vinnu fyrir okkur hjá Gólfefnabúðinni. Við erum afar ánægð með að hafa fengið hana til liðs við okkur og gefum henni okkar bestu meðmæli.
Hilmar Hansson
Dúklagningameistari & eigandi Gólfefnabúðarinnar

Eigum við að vinna saman?

Orð eru til alls fyrst – ég hlakka til að heyra frá þér!

Scroll to Top