Verkin
„Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, studying, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.“ – Pelé
Við látum verkin tala
Við léttum þér lífið í stafræna ferðalaginu með því að sjá um vefinn, setja upp nýtt markaðsefni eða fríska upp á samfélagsmiðlana.
Vefhönnun í WordPress
Hönnun og uppsetning á skalanlegum snjallsíðum sem aðlaga sig að breytilegum skjástærðum.
Markaðsefni
Hönnun á lógóum og fjölbreyttu markaðsefni fyrir vef- og prentmiðla. Samræming skilaboða þvert á miðla.
Hönnun á auglýsingum í viðeigandi stærðum fyrir Facebook, Instagram, Story, Google, Youtube, TikTock ofl.
Efnissköpun fyrir samfélagsmiðla, fréttabréf, viðhorfs- og þjónustukannanir, hönnun á heildstæðu útliti (branding) og lógóhönnun.
Hönnum faglegar kynningar sem geta skipt sköpum þegar selja á vöru, hugmynd eða þjónustu.