hönnun

Hönnun á skalanlegum vefsíðum ásamt fjölbreyttu stafrænu markaðsefni 

Vefhönnun

Skalanlegar vefsíður sem aðlaga sig að breytilegum skjástærðum.

Vefsíður í WordPress og vefverslanir í WooCommerce. Efnistök, textasmíði, grafík og myndvinnsla.

Umönnun

Viðhalds- og þjónustuleiðir fyrir WordPress vefinn þinn.

Vefsíður sem hannaðar eru í WordPress þarfnast reglulegs viðhalds og umönnunar sem felst meðal annars í því að uppfæra þema, viðbætur og WordPress kerfið sjálft.

Vefsíður eru einnig í eðli sínu lifandi plagg og eigendur þeirra þurfa í lang flestum tilfellum á því að halda að efnistök séu uppfærð með reglubundnum hættti, án þess að það sé þörf á að það sé starfsmaður í því á vegum fyrirtækisins. 

Markaðsefni

Hönnun á fjölbreyttu stafrænu markaðsefni

Efnissköpun fyrir samfélagsmiðla, fréttabréf, viðhorfs- og þjónustukannanir, hönnun á heildstæðu útliti (branding) og lógóhönnun.

kynningar & lógóhönnun

Hönnun á kynningum og vörumerkjum fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félagasamtök

 

Hönnum faglegar kynningar sem geta skipt sköpum þegar selja á vöru, hugmynd eða þjónustu. 

Ekki vera með gamla PPT kynningu þegar þú ætlar að kynna eitthvað nýtt og ferskt.

TAPSS2020 - Logo Presentation by Character vefstúdíó
Scroll to Top