Vefsíður sem hannaðar eru í WordPress þarfnast reglulegs viðhalds og umönnunar sem felst meðal annars í því að uppfæra þema, viðbætur og WordPress kerfið sjálft.
Vefsíður eru einnig í eðli sínu lifandi plagg og eigendur þeirra þurfa í lang flestum tilfellum á því að halda að efnistök séu uppfærð með reglubundnum hættti, án þess að það sé þörf á að það sé starfsmaður í því á vegum fyrirtækisins.