fbpx

Breytingar á gjaldskrá

Breytingar á gjaldskrá

Reykjavík 25. júlí 2022

Þann 1. september 2022 koma til breytingar á gjaldskrá áskriftarleiða hjá Character vefstúdíó.

Hógvær verðlagning hefur verið kappsmál og verður svo áfram, þar sem leitast er við að bjóða sanngjörn verð á framúrskarandi hönnun og þjónustu. 

Umönnun á vefsíðum
Verð á Þeim Netta verður kr. 8.600 + vsk á mánuði og á Þeim Þétta kr. 17.400 + vsk á mánuði. Sjá nánar hér.

Gjald fyrir tímavinnu
Tímagjald er samkvæmt gjaldskrá hverju sinni.

Birna María

Birna María

Birna María er eigandi og stafrænn hönnuður Character vefstúdíó.

Hvernig getum við aðstoðað?

Við léttum þér lífið í stafræna ferðalaginu með því að sjá um vefinn, setja upp nýtt markaðsefni eða fríska upp á samfélagsmiðlana.

Nýjustu færslurnar

Á dögunum var opnaður nýr vefur og vefverslun Heillandi hugar – Fræðslu og heilsuseturs. Á vefnum er að finna upplýsingar um þjónustuframboð, fróðlegar greinar með ráðum til bjargar í lífsins ólgu sjó og þar er hægt er að ganga frá kaupum á námskeiðum.

Við þökkum kærlega fyrir traustið og fallegu samvinnuna. 💖

Nánar hér: https://character.is/verkin/heillandi-hugur/
...

Kynning á nýrri vefsíðu fyrir Klúbbinn Geysi 💖
-
Fallegt og gefandi verkefni fyrir dásemdar félaga í Klúbbnum Geysi 🙏🏼
-
#klubburinngeysir #charactervefstudio #synduthinnkarakter #klúbburinngeysir
...

Fyrirtæki jafnt sem félagasamtök hafa sinn ákveðna karakter og mikilvægt er að sú ásýnd nái að skína í gegn. Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum með það að leiðarljósi að hver um sig nái að sýna sitt rétta andlit – sýna sinn karakter. ...

Stolt af þessu flotta verkefni / Proud of being a part of the Vestnorden team since 2016 😘 View more at: www.vestnorden.com ...

Scroll to Top