Þriðja æviskeiðið á að vera uppskerutími í lífinu, besta æviskeiðið þar sem lífsgæða er notið og tíminn nýttur eins vel og mögulegt er. Tilgangur og markmið Magnavita er að stuðla að fjölgun spennandi og heilbrigðra æviára með því að auka hreysti, virkni, lífsfyllingu og félagsleg tengsl nemenda.
Hér má sjá dæmi um herferð fyrir Magnavita í formi Carousel ásamt Story / Reels sem hefur verið í birtingu að undanförnu. Lesa má nánar um Magnavita námið á magnavita.is.