Bíl-Pro er umhverfisvottað og viðurkennt CABAS verkstæði sem sérhæfir sig í tjónaviðgerðum og málun á öllum tegundum bíla, ásamt því að sjá um framrúðuskipti.
Um verkefnið
Hönnun og uppsetning á nýju vefsvæði verkstæðisins, bilpro.is.
Á vefnum koma fram upplýsingar um þjónustu verkstæðisins, viðgerðaferli þegar um tjón er að ræða og hægt er að panta tíma í tjónaskoðun.
Ég þakka kærlega fyrir traustið og fallegu samvinnuna 💖
Birna María
Birna María
Hönnun og uppsetning á nýjum fyrirtækjavef Belgings gekk eins og í sögu. Vefurinn er núna mun einfaldari og stílhreinni og dregur fram lykilupplýsingar á hnitmiðaðan máta. Sagnfræðihornið er svo skemmtileg viðbót til að koma að örsögum um hin ýmsu verkefni sem við höfum unnið í gegnum tíðina.
Dr. Ólafur Rögnvaldsson
Stofnandi og framkvæmdastjóri