Samanburður á markpóstþjónustum
Ef þú ert búin(n) að taka þá góðu ákvörðun að ráðast í að koma þér upp markpóstþjónustu og hefja útsendingu á stafrænum markpósti með reglubundnum hætti, þá á við eins og oft áður að hálfnað verk sé þá hafið er.
Næsta mál er að bera saman þau forrit sem í boði eru og velja það sem best hentar þér og þínum rekstri.
Í þessarri grein skoðum við nokkrar þjónustur, kosti þeirra og galla, verðlagningu, samþættingu við vefi og samfélagsmiðla og fyrir hvers konar rekstur hver þeirra hentar best.