Stafræna markaðshornið

Hagnýt ráð í stafrænni markaðssetningu fyrir einyrkja og minni fyrirtæki

Let's get digital, digital..

Samanburður á markpóstþjónustum

Ef þú ert búin(n) að taka þá góðu ákvörðun að ráðast í að koma þér upp markpóstþjónustu og hefja útsendingu á stafrænum markpósti með reglubundnum hætti, þá á við eins og oft áður að hálfnað verk sé þá hafið er.

Næsta mál er að bera saman þau forrit sem í boði eru og velja það sem best hentar þér og þínum rekstri.

Í þessarri grein skoðum við nokkrar þjónustur, kosti þeirra og galla, verðlagningu, samþættingu við vefi og samfélagsmiðla og fyrir hvers konar rekstur hver þeirra hentar best.

Lesa meira »
Character vefstúdíó - Mikilvægi markpósts árið 2020

Mikilvægi markpósts í stafrænum heimi​

Markpóstur er ein af fjölmörgum leiðum sem við höfum úr að velja þegar kemur að stafrænni markaðssetningu – og mögulega sú öflugasta og hagkvæmasta á sama tíma.

Í samantektinni tel ég upp helstu ástæðurnar fyrir því að þú ættir að mynda þér stefnu í þessum málum, koma þér upp póstlista og hefja markvisst samtal við þína viðskiptavini með þessum hætti.

Lesa meira »